Kirkjuritið - 01.09.1948, Page 23

Kirkjuritið - 01.09.1948, Page 23
BRÉF TIL SÉRA VALDIMARS BRIEM 197 hættast er við að geti heltekið andlegt atgervi, fátæktina, skortinn, kannske beinlínis sultinn. Svo hefir séra Gísli á Hrauni sagt mér, eða a. m. k. hafi legið nærri því. En ekki vann það heldur á skáldinu af Guðs náð. Svo kvað hann einhvern tíma (í niðurlagi erfiljóða): Móður sinnar á morgni lífs barn er brjóstmylkingur. En í vetrarhríð vaxinnar æfi gefst ekki skjól nema Guð. Nú ertu víst búinn að fá nóg af rabbi mínu, sem lítið er á að græða, og ekki einu sinni reynt að setja það í neitt samanhengi. Andinn lifir nú einu sinni ekki á því góðgæti hvort sem er, eins og Matthías sagði. Verið þið nú blessuð og sæl. Gleðilegt sumar í bæinn. Þinn G. H. /

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.