Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 27

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 27
SÉRA ÞÓRÐUR ÓLAFSSON 201 Verður aðeins drepið á hið daglega líf hans og þátttöku í ýmsum félagsmálum, og þá einkum þau árin, er hann þjónaði Dýrafjarðarþingum. Það tímabil var ég kunnug- astur högum hans og störfum. Veturinn, sem séra Þórður kom til brauðsins, hafði hann heimilisfang á Mýrum. Um vorið, 1888, fluttist kona hans og barn þeirra vestur. Hóf hann þá búskap í Meira-Garði. Bjó þar þó aðeins eitt ár. Vorið 1889 flutti hann að hinu útlagða prestsetri Gerðhömrum. Báðar jarðirnar voru þá eign húsfrú Guðnýjar Guðmundsdóttur á Mýrum. Efnin voru engin, en skuldir nokkrar. Þurfti mikið áræði og bjart- sýni til að hefja búskap við slíka aðstöðu. En af þeirri vöru var séra Þórður ekki snauður. Brátt vann hann sér vinsældir sem prestur. Heimili þeirra hjóna var öllum opið. Alúð, vinsemd og hjálpfýsi skipaði þar öndvegi, þótt fátækt og hörð barátta fyrir lífinu leyndu sér ekki. Prests- tekjurnar, sem aðallega voru dagsverkin og lambseldin, voru ekki strax orðnar að gjaldeyri, enda líka alloft tals- verð vanhöld á þeim, bæði bein og óbein. Prestsverkin stundaði hann af mikilli kostgæfni, ekki aðeins að því leyti er bókstafurinn bauð, heldur einnig þann veg, að vera hvarvetna á verði þar, sem ábjátaði vegna sjúkdóms eða annara orsaka, veita þar góð ráð, uppörvun og hverja þá aðstoð, er verða mátti. Húsvitjunarferðirnar voru ræki- legar. Enda varð hann brátt nákunnugur högum og hátt- um hvers einasta heimilis, í hinu víðlenda prestakalli. Ræðumaður þótti hann í betra lagi, kom víða við, var hispurslaus og einarður. Einkum voru margar tækifæris- ræður mjög viðurkenndar. Honum var annt um, að mess- ur félli ekki niður og að kirkjurækni væri sem bezt. Vék hann oft að þeim málum bæði í ræðum sínum, einkavið- tölum og raunar hvar sem tækifæri gafst, og ekki brást það, nema um meiri háttar óveður væri að ræða, að hann væri kominn á kirkjustað hvenær sem bar að messa. Til útkirkjunnar á Ingjaldssandi er langur vegur og yfir heiði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.