Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 35

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 35
SÉRA ÞÓRÐUR ÓLAFSSON 209 og ótrauSur liðsmaður þess, meðan hann bjó í hreppnum. Eftir það vann hann í stúkunni „Fortúnu" á Þingeyri, og í Reykjavík vann hann að bindindismálum til hins síðasta. Lestrarfélag Mýrahrepps var stofnað á gamlársdag 1894. Séra Þórður hafði vakið máls á nausyn þess félags- skapar þá fyrir 5 eða 6 árum og síðan haldið hugmyndinni vakandi, þar til jarðvegurinn mátti heita undirbúinn og nokkur liðsauki var fyrir hendi. Lestrarfélagið hefir starf- að síðan og átt góðan þátt í menningu sveitarinnar. — Þátt átti hann í stofnun hinna skipulagsbundnu þing- og héraðsmálafurída Vestur-lsafjarðarsýslu laust fyrir alda- mótin. Hafa þeir síðan verið árlega haldnir af kjörnum fulltrúum, úr öllum hreppum sýslunnar. Flesta fundina sat hann sem fulltrúi Mýra- eða Þingeyrarhrepps, þar til hann lét af prestsskap og flutti til Reykjavíkur. 1 stjórn Kaupfélags Dýrfirðinga var hann nokkur síðustu árin, sem hann bjó á Þingeyri. Um nokkurt skeið var hann í yfir- kjörstjórn kjördæmisins. Framboði til þingmennsku færð- ist hann jafnan undan. Lét þó til leiðast að vera í kjöri 1914, en beið lægra hlut með þriggja atkvæða mun. Þau hjónin séra Ölafur og María eignuðust 7 börn. Tvö þeirra dóu í æsku: Sigurður Ólafur og Margrét Ágústa. Hin eru: Katrín, gift Steini Ágústi Jónssyni framkvæmdastjóra. ^au eru búsett í Flatey á Breiðafirði. Vilborg, gift Valdimar Guðmundssyni, prentara. Sesselja, gift Óskari Árnasyni, stýrimanni. Sigurður, skrifstofustjóri og tónskáld, kvæntur Áslaugu Sveinsdóttur. Óskar, læknir, kvæntur Guðrúnu Sveinsdóttur. — Fjög- hv hin síðasttöldu eru búsett í Reykjavík. Dýrfirðingar munu lengi minnast hjónanna Maríu Isaks- dóttur og séra Þórðar Ólafssonar. Frú María var mikil othafnakona, gestrisin og ræðin, gáfuð og góðviljuð. Séra Þórður var, fyrir margra hluta sakir, einn hinna nýtustu 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.