Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 49
PRESTASTEFNAN 1948 223 Á þessu sýnódusári hefir allmikið verið unnið að byggingum nýrra prestsseturshúsa og aðgerðum á eldri prestssetrum, þrátt fyrir ýmsa örðugleika á útvegun efnis o. fl., er valdið hefir nokkrum töfum. Smíði húsanna að Miklabæ, Hálsi, Barði og Breiðabólsstað í Fljótshlíð er nú að mestu lokið, og nú eru í smíðum prestsseturshús að Desjarmýri og þrjú í Reykjavík. Ennfremur mun nú vera að hefjast bygging prestsseturshúss á Reykhólum og Djúpavogi. Þá vil ég geta þess, að á árinu fór fram kosning í Kirkjuráð, og voru atkvæði talin hinn 4. desember s. 1. Af hálfu prestanna voru kjörnir Ásmundur Guðmundsson með 58 atkvæðum og séra Þorgrímur V. Sigurðsson með 30 atkvæðum, en fulltrúar kjömir af félagsfundum voru þeir Vilhjálmur Þór forstjóri, er hlaut 74 atkvæði úr 14 prófastsdæmum, og Matthías Þórðar- son f. þjóðminjavörður, er hlaut 71 atkvæði úr 10 prófasts- dæmum. Á síðustu prestastefnu greði ég allýtarlega grein fyrir lögum um skipulag og hýsingu prestssetra, sem þá voru nýlega af- greidd frá Alþingi. í sambandi við framkvæmd þeirra hefir farið fram athugun og endurskoðun á heimatekjum prestanna, er hefir leitt það í ljós, að nokkrir prestar hafa á undanförn- um árum goldið í ríkissjóð nokkru hærri upphæðir í heima- tekjum en þeim raunvemlega bar, en aðrir ekki krafðir um fulla greiðslu og skulda því ríkinu nokkrar upphæðir. Ég hefi von um, að frá þessu uppgjöri verði endanlega gengið í næsta mánuði. En þeim prestum, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta, að því er þá snertir persónulega, vildi ég ráða til að leita um það upplýsinga í skrifstofu minni. í sambandi við þessi lög vil ég ennfremur geta um það, að skipuð hefir verið þriggja manna nefnd, skipulagsnefnd prestssetra, til þess að athuga prestssetur landsins og gera tillögur um bæði staðsetningu bygginga þar og eins um hitt, hvort hentugt myndi að skifta prestssetrum í fleiri býli, að leggja niður prestssetur eða taka upp ný. í nefndinni eiga sæti Gústav A. Jónasson, skrifstofustjóri í Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, séra Sveinn Víkingur, skrif- stofustjóri biskups, og Pálmi Einarsson, landnámsstjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.