Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 60

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 60
234 KIRKJURITIÐ Séra Magnús Már Lárusson flutti kirkjusög- Guðfræðilegt legt erindi, sem hann nefndi: Hvar stöndum erindi. við? Var það um kirkjuaga fyrr og nú í kristnisögu íslendinga og hið fróðlegasta. Frummælendur um kristindómsfræðslu í gagn- Kristindóms- fræðaskólum og húsmæðraskólum voru séra fræðsla í gagn- Friðrik J. Rafnar vígslubiskup og séra Benja- fræðaskólum og mín Kristjánsson. Hafa þeir báðir kennt húsmæðraskólumkristinfræði í þessum skólum og höfðu margt og merkilegt til málanna að leggja. Fleiri tóku til máls, enda er þörf ýmissa framkvæmda á þessu sviði, einkum samningar hentugra bóka handa nemendum. Á fundinum var drepið á ýms önnur mál og Önnur mál. tillögur samdar. Fóru þær til allsherjarnefnd- ar, sem fundurinn kaus. Nefndina skipuðu: Séra Helgi Konráðsson, séra Bjöm Magnússon dósent, séra Sigurbjörn Einarsson dósent, séra Sigurður Stefánsson og séra Þorsteinn Jóhannesson prófastur. Tvær tillögur komu til atkvæða fundarmanna og voru báðar samþykktar í einu hljóði. Voru þær, sem hér segir: „Fundurinn lýsir aðdáun sinni á starfi Sambands íslenzkra berklasjúklinga og hvetur presta landsins til að styrkja eftir mætti í orði og verki vinnuheimilið að Reykjalundi." „Fundurinn skorar á viðskiftanefnd að veita nægan gjald- eyri til innflutnings á Biblíum og öðrum bókum og tímaritum, sem prestum er nauðsyn á.“ Fundinum barst heillaskeyti frá formanni Séra Valdimar Hins evangelisk-lúterska kirkjufélags íslend- Eylands kveður. inga í Vesturheimi, séra Agli Fáfnis. For- maður sendi aftur þakkarskeyti. Ennfremur bað hann séra Valdimar Eylands, sem er senn á förum héðan, að bera Kirkjufélaginu kveðjur prestastéttarinnar á íslandi og blessunaróskir hennar. Lýsti formaður ágætu starfi séra Valdimars í prestsembætti hér, enda hafði hann kynnzt því nokkuð af eigin raun. Hefir áhugi og eljan séra Valdimars verið til fyrirmyndar, og má telja, að fyrstu prestaskiftin með íslendingum austan hafs og vestan hafi lánazt hið bezta. Kveðjuræða séra Valdimars í Háskólakapellunni á eftir var fögur og áhrifamikil. Lýsti hann prestsskap sínum á íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.