Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 62

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 62
236 KIRKJURITIÐ an og prestastéttin ekki geti hjá komizt að láta sig skipta. Á ég þar við kristindómskennsluna í framhaldsskólunum, þann tíma, sem fræðslu í kristindómi er ætlaður, eða ef til vill væri réttara sagt, ekki ætlaður. Samkvæmt hinu nýja kerfi er skólaskyldutími barna lengdur upp í 15 ára aldur. Er svo til ætlazt, að þau taki fullnaðarpróf úr barnaskólunum 13 ára gömul, en fái síð- an 2 ára framhaldsnám í miðskólum, sem víðast hvar, t. d. á Akureyri, eru settir í samband við Gagnfræðaskól- ann. Nú er það svo, að þó að fræðslulögin hafi verið gerð og frá þeim gengið á Alþingi fyrir alllöngu, eru ekki enn- þá tilbúnar neinar reglugerðir, sem kveða ákveðið á um framkvæmd laganna eða kennslufyrirkomulag náms- greina. Ég er í fræðsluráði Akureyrar, og við, sem þar sitjum, höfum ekki, mér vitanlega, orðið ennþá varir neinn- ar slíkrar reglugerðar frá fræðslumálastjórninni. Hins veg- ar er mér kunnugt um, að skólastjóri Gagnfræðaskólans á Akureyri, sem líka er skólastjóri miðskólans, hefur skil- ið lögin svo, að kristnum fræðum sé aðeins ætlaður 1 tími á viku í fyrri bekk miðskólans, og upp úr þeim bekk eigi börnin að fermast, og þá eigi þeirri fræðslu að vera að fullu lokið frá skólans hálfu. Nú er það einnig svo, að talsverður hluti barnanna, að minnsta kosti á Akureyri, og sennilega víðar, sérstaklega í kaupstöðunum, fer alls ekki í miðskólana, heldur beina leið í gagnfræðadeildir menntaskólanna. Eftir fræðslulög- unum á að vísu að leggja þær niður, en það ákvæði hefir mætt svo eindregnum mótmælum, a. m. k. norðanlands, að úr því verður vonandi ekki. En í gagnfræðadeild Menntaskólans á Akureyri er engin kristindómskennsla. Verður því niðurstaðan af þessu fyrirkomulagi sú, að þau börn, sem standast fullnaðarpróf 13 ára gömul úr barna- skóla, eiga að fá 1 tíma í kristindómi á viku í eitt ár, ef þau halda áfram námi í miðskóla, en enga fræðslu, ef þau fara í gagnfræðadeildir menntaskólanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.