Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Qupperneq 31
Ákvörðun um friðun svæða og bætur til eiganda eða umráðamanna er tekin af sérstökum friðunarnefndum. I hverri nefnd eiga 3 menn sæti. Formaður skal vera dómari og er hann skipaður af ráðherra. Sveitarstjórnir og amtsráð kjósa hina tvo. Ákvörðunum friðunar- nefnda má skjóta til yfirfriðunarnefndar. Hún leitar samkomulags um bætur til eiganda vegna friðunar. Náist ekki samkomulag fer mál- ið til lokaákvörðunar fyrir sérstaka matsnefnd. (29. og 30. gr.). 1 lögunum eru ennfremur ákvæði um, að ætíð þurfi leyfi sérstakrar friðunarskipulagsnefndar til þess að koma á fót föstum tjald- og við- legusvæðum, bensínstöðvum, vörugeymslusvæðum og minkabúum. Þá þarf leyfi þessarar nefndar til að breyta rennsli flj óta eða vatna lands- ins, sbr. 43. gr. 1. og 2. mgr. Jafnframt er í lögunum ákvæði um leyfis- skyldu vegna bygginga og framkvæmda, t.d. töku sands og malar, og um heimildir almennings til að fara um og dveljast á annarra landi. önnur löggjöf er viðurhlutamikil í friðunarmálum í Danmörku. Það eru svæðaskipulagslögin, sem sett voru 1969. Samkvæmt þeim lögum þarf leyfi til bygginga í dreifbýli jafnt sem þéttbýli og jafnframt leyfi til annarra landnota en skógarhöggs, fiskveiða og landbúnaðar. Á þennan hátt eru stj ómvöldum fengnar heimildir til þess að varðveita landið án verulegra breytinga, þar sem það er talið æskilegt vegna náttúruverndars jónarmiða. HEIMILDARRIT: Erstatningsansvar for forureningsskader,. NOU 1973:8. Friluftsloven. Khöfn 1969. Miljöbeskyttelsen. Khöfn 1972. Miljöbeskyttelsesloven. N. Borre. Khöfn 1974. Miljöministeriets struktur. Khöfn 1975. Miljöreformen. Khöfn 1974. Miljöverndepartementet. Oslo 1974. Naturfredningsloven, V. Nielsen, B. Brix, V. Koester, O. Plougmann. Khöfn 1973. Naturvárdslagen. Stokkhólmi 1975. Naturvárdsverkets ársbok 1978. Stokkhólmi. Nordisk miljöratt. B. Bengtsson. Nordisk utredningsserie 1976:25. 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.