Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.06.2012, Síða 22

Fréttatíminn - 15.06.2012, Síða 22
 2011 2010 62% SÖLUAUKNING MÝRANAUT H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -1 0 3 9 Fjölmörg fyrirtæki í viðskiptum við Arion banka eru að ná eftirtektarverðum árangri þrátt fyrir krefjandi aðstæður. Arion banki fagnar þessum góða árangri. Kynntu þér málið á arionbanki.is ÞAÐ ERU JÁKVÆÐ TEIKN Á LOFTI Í ÍSLENSKU ATVINNULÍFI 32% VELTUAUKNING VEIÐIHORNIÐ VERSLUN 23% FLEIRI GESTIR FISKMARKAÐURINN ehf. 2010 2011 2010 2011 segir Matthildur. „Við erum að gefa út bók. Ég fæ gæsahúð.“ Söknuður og kvíði. Þær viðurkenna að þessar tilfinningar bærist nú um í hópnum. „Þetta mættu alveg vera átján mánuðir í viðbót. Við vorum svo lengi í gang. Fyrst vorum við snúnar en nú viljum við njóta. Okkur finnst þetta gaman.“ En nú er komið að útskrift og lífið heldur áfram. „Margar ætla í skóla,“ segir Matthildur og það ætlar hún að gera, fara í Fjölbrautaskólann í Ármúla, taka stúdentspróf og fara á sjúkranudd-brautina. „Ég hætti í skóla átján ára og fór að vinna; vann til að mynda á sambýli með fötluðum börnum. Stundum var ég edrú og vann en á öðrum tím- um ekki. Ég hef haldið vinnu og ekki. Að klára þetta nám er stórt skref,“ segir hún og að það styrki sig í trúnni á að hún eigi eftir að Ég missti pabba stelpnanna minna fyrir tíu árum. Ég talaði ekki um það. Mér fannst það ekki í lagi. En mér finnst það í dag. Ég segi nafnið hans. Eldri dóttir mín er að verða fimmtán ára. Nú fyrst er ég almennilega að hjálpa henni. Ég gat það ekki áður. Ég deyfði mig.“ (Jóhanna Ósk) Fjórtándi hópurinn í Kvennasmiðjunni í silfursmíði á lokasprettinum í náminu sem stóð í átján mánuði. Þær útskrifast í dag, föstudag. Mynd/Hari 22 viðtal Helgin 15.-17. júní 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.