Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.06.2012, Page 31

Fréttatíminn - 15.06.2012, Page 31
Þökkum stuðninginn V E R K E F N I S S T J Ó R N S Ö F N U N A R I N N A R Stjórn Samstöðusjóðs vegna Grímsvatnagossins hefur lokið störfum. Inn á reikning sjóðsins söfnuðust um 28 milljónir króna frá fyrirtækjum og einstaklingum. Hér má sjá helstu verkefni sem sjóðurinn veitti stuðning, en valin voru samstarfsverkefni og einstök verkefni sem snéru flest eða öll að afleiðingum gossins. Samstarfsverkefni: • Samstarf við Skaftárhrepp og Vinnumálastofnun um Brosverkefni 2011: að hreinsa og mála grunnskólann, leikskólann og Dvalarheimili aldraðra á Kirkjubæjarklaustri. • Samstarf við Skaftárhrepp og Vinnumálastofnun um verkefnið Vinnandi vegur 2012: að gera við og lagfæra skemmdir á félagsheimilinu Kirkjuhvoli og íbúðum Grunnskólans á Skerjavöllum. Styrkir veittir til: • Afleysingarþjónustu bændafólks í Skaftárhreppi • Samtakanna Friður og frumkraftar, ferðaþjónustu bænda í Skaftárhreppi • Skaftárstofu, upplýsingamiðstöðvar á Kirkjubæjarklaustri • Björgunarsveita í Vestur-Skaftafellssýslu • Hausthátíðar Skaftfellinga, uppskeruhátíðar 2011 • Vatnsveituframkvæmda • Björgunarsveitarinnar Stjörnunnar til byggingar björgunarsveitarhúss • Félags sauðfjárbænda í Skaftárhreppi • Félags kúabænda í Skaftárhreppi • Prestbakkakirkjusóknar • Fræðslu- og kynningarstarfs Ómars Ragnarssonar • Karlakórs Vestur-Skaftafellssýslu • Heilsugæslunnar á Kirkjubæjarklaustri vegna tækjakaupa • Skaftárrétta Fyrirtæki sem lögðu fram fé til söfnunarinnar: 365-miðlar Advania AFL-sparisjóður Alcan á Íslandi Alcoa Fjarðaál Arion banki Bergur-Huginn Bónus Brauðgerð Kr Jónssonar & Co Brim Eggert Kristjánsson Eimskip Ísland Eskja Eyrir Invest Félag eyrskra kúabænda Flugleiðahótel Fóðurblandan Gjögur Guðmundur Runólfsson Gullberg Hraðfrystihús Hellissands Hraðfrystihúsið Gunnvör Hvalur Hvíta húsið Höldur Icelandair Group Ísfélag Vestmannaeyja Íslandsbanki Íslandspóstur JÁVERK Kaupfélag Skagrðinga KEA Kjarnafæði Kornax Landsnet Loðnuvinnslan, Fáskrúðsrði Marel Iceland Mjólkurfélag Reykjavíkur Auk ofangreindra fyrirtækja lögðu eftirtaldir einstaklingar fram fé til söfnunarinnar: Dagmar Kristín Hannesdóttir Eiríkur Jónsson Elsa Sveinsdóttir Guðjón Snæfeld Magnússon Guðrún Erna Guðmundsdóttir Jón Magnússon Katrín María Magnúsdóttir Lilja Margrét Möller Oddný Rafnsdóttir Stefán Guðmundsson Stjórn Samstöðusjóðsins og sveitarstjórn Skaftárhrepps vilja þakka fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum fyrir fjárhagslegan stuðning við verkefni sem skipta íbúana í Skaftárhreppi miklu máli. Góðar voru gjafir ykkar en vinátta og stuðningur kom einnig fram í sjálfboðaliðastarfi og aðstoð björgunarsveita, almannasamtaka, almennings og stjórnvalda. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / L JÓ S M . R A G N A R T H .

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.