Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.06.2012, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 15.06.2012, Qupperneq 60
„Þetta var svo stuttur tími sem Krist- ján fékk ef maður lítur á það að hann lýkur endanlega námi úti í Finnlandi 1998 og síðan er það nú bara árið 2000 sem sjúkdómurinn leiddi til þess að hann varð að hætta að spila. Og var síðan allur einu og hálfu ári síðar,“ segir Þórarinn Eldjárn faðir gítarleikarans Kristjáns Eldjárn sem hefði orðið fertugur þann 16. júní en hann lést í apríl 2002, tæplega þrí- tugur að aldri, eftir tæplega tveggja ára erfið veikindi. Að Kristjáni látunum stofnuðu ættingjar hans, vinir og samstarfs- menn minningarsjóð, sem ætlað er að verðlauna framúrskarandi tónlist- armenn, í hans nafni. Fyrst var veitt úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárn 16. júní 2007 þegar hann hefði orðið 35 ára. Úthlutað verður úr sjóðnum í fjórða sinn á laugardaginn klukkan 17 við hátíðlega athöfn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Alla jafna er úthlutað úr sjóðnum á tveggja ára fresti, síðast í fyrra, en Þórarinn Eldjárn, faðir Kristjáns, segir að ákveðið hafi verið að veita úr sjóðnum í ár í tilefni þeirra fjöru- tíu ára sem liðin eru frá fæðingu Kristjáns. Þá þótti upplagt að gefa út á geisladiski úrval af upptökum frá tvennum burtfarartónleikum Kristjáns. Diskurinn nefnist Gítar- maður og hann má panta á netfang- inu minningarsjodur@eldjarn.is. „Við höfðum aldrei farið almenni- lega í gegnum þær upptökur sem voru til en það var svo bara mat manna að þetta væru upptökur sem væru algerlega nothæfar,“ segir Þórarinn en fyrir útgáfu fengu upp- tökurnar meðhöndlum hjá færustu fagmönnum og vinum Kristjáns. „Okkur þótti afskaplega vænt um að geta komið þessu út með svona ágætum hætti eins og mér sýnist þetta vera.“ -þþ  Kristján Eldjárn HEfði orðið fErtugur 16. júní Ættingjar og vinir minnast gítarmannsins Kristján Eldjárn lést tæplega þrítugur að aldri árið 2002 eftir erfið veikindi. Ættingjar hans og vinir hafa nú gefið út diskinn Gítarmaður með úrvali af upp- tökum frá tvennum brottfarartónleikum hans. Mynd/Gunnar Vigfússon 60 dægurmál Helgin 15.-17. júní 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.