Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 26
928 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Loftborið bráðaofnæmi á Mið-Norðurlandi Magnús Ólafsson”, Davíð Gíslason21 Ólafsson M, Gíslason D Airborne immediate allergy in Mid-North Iceland Læknablaðið 1998; 84: 928-34 Objective: To investigate main causes of airborne immediate allergy in a region of one primary health care center with about 17,000 inhabitants in the northern part of Iceland, both in general and with special reference to diagnoses. Material and methods: Totally 600 individuals with symptoms indicating airborne immediate allergy were investigated under the periode 1988-1995. Skin prick test (SPT) was used in a standardized way and with standardized solutions. Histamine 10 mg/ml was used as a positive control and positive results were defined as at least half as big as the histamine reaction. Results: 47% of investigated individuals had posi- tive SPT. Grass gave most often positive response and animal dander from cat were in the second place. The allergy symptoms start in ntore than half of the cases under the age of 16. House dust mites allergy are confirmed in only about 10% of the cases. Mean age of patients who came to the health care center with allergy is 23± 13 years and 34±17 years of those without allergy and the difference is significant in both sexes (p<0.001). When patients with grass pollen allergy are divided into two groups, those with and those without a family history (parents or sib- lings) of allergy, it is evident that those with a family history get their allergic disease significantly earlier in life than those without a family history (p<0.01). Conclusions: Immediate airborne allergy is, as is Frá "Heilsugæslustöðinni á Akureyri, Wífilsstaðaspitala. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Magnús Ólafsson, Heilsugæslu- stöðinni á Akureyri, Pósthólf 460, 602 Akureyri. Sími: 460 4600, bréfsími: 461 2605, netfang: magnus@hak.ak.is Lykilorö: loftborið bráöaofrtæmi, orsakir, Mið-Norðurland. quite well known, mostly a disease of children and young people. By far the most common cause in Mid-North Iceland is grasspollen as in South-West Iceland. Birch pollen is rnore common in the north- ern part, probably because of a different vegetation. Age distribution in the whole group without regard to diagnosis is the same as in South-West Iceland where patients with chronic rhinitis were investiga- ted. Storage mite Lepidoglyphus desfntcfor is often positive in those working with hay and it should be included in standard panel for skin prick tests in Northern Iceland. Key words: immediate airborne aiiergy, causes, Mid- North lceland. Ágrip Tilgangur: Að kanna helstu orsakir bráðaof- næmis á Norðurlandi innan upptökusvæðis einnar heilsugæslustöðvar með um það bil 17.000 íbtáa, bæði almennt og tneð tilliti til ein- stakra sjúkdóma. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðir voru 600 einstaklingar sem höfðu einkenni sem gátu samrýmst bráðaofnæmi. Tímabilið er 1988- 1995. Gert var húðpróf (skin prick test) eftir stöðluðum leiðum og með stöðluðum lausnum. Histamín (10 mg/ml) var notað sem jákvæð viðmiðun og jákvætt húðpróf skilgreint sem að minnsta kosti helmingur af histamínsvöruninni (++). Niðurstöður: Af rannsökuðum einstakling- um reyndust 47% vera með jákvæð húðpróf. Al- gengustu orsakir voru grasfrjó og kattarhár voru í öðru sæti. Sjúkdómurinn byrjar í liðlega helmingi einstaklinga fyrir 16 ára aldur, of- næmi gegn rykmaurum sést einungis í um 10% tilvika. Meðalaldur þeirra sem hafa ofnæmi er 23±13 ár og þeirra sem ekki hafa ofnæmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.