Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 971 Björg í hópi starfsmanna aðalfundar A Iþjóðafélags lœkna. Barist um tíma læknanema - Er þessu ekki sinnt nægi- lega vel í læknisnáminu? „Nei mér finnst það ekki vera. Það er reyndar spurning hvort þetta megi ekki einnig leysa á öðrum vettvangi. Sam- tök lækna eru á margan hátt betur í stakk búin að sinna þessari þörf fyrir stjómunar- fræðslu. Þau hafa þegar tekið að sér stjórnunarhlutverk fyrir hönd lækna og hafa innan sinna vébanda menn úr öllum greinum læknisfræðinnar. Þeir era því jafnvel færari en háskólamennimir um að taka púlsinn á þjóðfélaginu. Hins vegar er mjög mikil- vægt að ná til læknanemanna sem fyrst til þess að vekja áhuga þeirra á stjórnun. Læknisfræðin er mjög krefj- andi og tilhneiging til að leggja ofuráherslu á innlögn - eins og sérkennarar kalla það - til að komast yfir efnið. Alltaf koma upp nýjar hug- myndir og vísindin bólgna út. Læknadeildin bregst við með nýjum námskeiðum og sífellt harðnar baráttan um tíma nem- enda. Fyrir vikið fer minna fyrir tengslum við samfélagið og þá umræðu sem þar fer fram. Vissulega sýna lækna- nemar áhuga á þjóðfélagsum- ræðunni, einkum því sem snýr að þeirra fræðigrein, en þeir taka ekki mikinn þátt í henni, ekki fyrr en þeir era farnir að vinna og sanna sig sem lækn- ar. Þá era þeir orðnir 35-40 ára og kannski full mikið mótaðir, að ég segi ekki steinrunnir. Það er því brýnt að seilast inn í í fílabeinsturninn og þar geta læknafélögin komið til skjalanna í samvinnu við læknanema. Þá á ég ekki við að þau mæti með einhver til- búin stjómunamámskeið, það er ekki það sem vantar því að læknisfræðin byggir á sömu aðferðafræði og stjórnun; greiningu vandamála, mark- miðssetningu, mælingu á ár- angri og svo framvegis. Það sem vantar er að kenna okkur að vinna úr upplýsingum, meta stöðuna og víkka sjóndeildar- hringinn þannig að við sjáum út fyrir veggi stofnunarinnar og þann sjúkling sem við er- um að ræða við hverju sinni. Þetta var meginefni ræðu minnar. Auk þess greindi ég frá því sem við erum að gera í Alþjóðasamtökum lækna- nema. Við rekum meðal ann- ars stjórnunamámskeið sem gengur ágætlega en við vild- um fá einstök landssamtök til að taka upp þennan þráð á sínum heimavelli. Það hefur hins vegar ekki gengið nógu vel og ástæðan fyrir því er einkum sú að okkur vantar reynslu, þekkingu og peninga. Þar geta læknafélögin komið til skjalanna og rætt við okkur um raunhæf viðfangsefni byggð á veraleika læknis- starfsins." Þörf á umræðu um forgangsröðun - Fer þörfín fyrir stjómun- arfræðslu lækna og lækna- nema vaxandi? „Já, hún fer vaxandi því læknar þurfa í auknum mæli að sinna stjórnun og taka tillit til stjórnunarþátta í starfi sínu. Vísindaþekkingin vex hröð- um skrefum og þar með getan til að lækna en fjármagnið set- ur okkur skorður. Þetta setur lækna í erfiða stöðu því þeir þurfa sífellt að leita jafnvægis þarna á milli. Samfélagið og hagkerfið krefst þess að við röðum verkefnum í forgangs- röð á sama tíma og siðfræðin krefst þess að við geram allt sem í okkar valdi stendur fyrir hvern einstakling sem til okk- ar leitar. Læknar þurfa oftast að taka sínar ákvarðanir einir með sjúklingum sínum. Þar sem læknar axla þegar þessa miklu ábyrgð má segja að enginn sé hæfari til þess en þeir að ákveða hvernig á að byggja upp heilbrigðiskerfið svo að það virki sem best fag- lega. Læknar era farnir að gera sér grein fyrir þessu sem sést meðal annars á ágætri skýrslu um forgangsröðun sem unnin var á vegunt Læknafé- lags Islands. En sú skýrsla hefur ekki verið kynnt okkur læknanemum og sú umfjöllun sem þar kemur fram hefur heldur ekki birst í fjölmiðlum, að Læknablaðinu frátöldu. Það er miður því þetta er ein- mitt það sem við eigum að gera. Við eigum að skapa samstöðu meðal lækna og læknanema í því skyni að létta ábyrgðinni á forgangsröðun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.