Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 947 Ólafur Ólafsson landlœknir á skrifstofu sinni. læknir sé ekki læknisfræði- lega menntaður? „Ég sagði áðan, að mér líst illa á hve fagstéttir fjarlægjast ákvörðunartoppinn meira og meira, vegna þess aðjrá verða fagleg áhrif minni. Ég tel að landlæknir verði að vera læknir, enda segir löggjafinn að landlæknir skuli vera lækn- ismenntaður, og það hlýtur að vera átt við sæmilega færan lækna, ekki bara mann sem skreið útúr prófí í vor, eða hefur ekki unnið með sjúk- linga á nokkum hátt og kynnst viðhorfum þeirra. Ég held að Iögjafinn ætli að landlæknir verði að vera sæmilega reynd- ur læknir enda er það nauð- synlegt. Það er varla við því að búast að maður sem ef til vill hefur eingöngu setið við skrifborð í segjum 15 ár geti gefið góð ráð í flóknum lækn- isfræðilegum málum. Breyt- ingar í læknisfræði eru mjög örar þannig að landlæknir verður að reyna að halda sér eitthvað við í faginu og velja sér góða ráðgjafa. Æðstu embættismenn mega ekki loka sig af og tala eingöngu við millistjómendur, þeir verða einnig að tala við neytend- uma. Þá sést betur það sem af- laga fer og hugmyndir fæðast. Hvemig til hefur tekist hjá mér má deila um. En ég hef til dæmis farið á þriggja til fimm ára fresti á mína gömlu hjarta- deild á Karólínska sjúkrahús- inu og aðrar deildir í Svíþjóð og verið þar tvær til þrjár vik- ur í senn, einnig hef ég heim- sótt spítalana hér nokkuð jafnt og þétt og síðast en ekki síst farið útí hémð og leyst af, ég held í 15 héruðum í allt.“ - Ekki er það ástæðan fyrir fólksflóttanum af landsbyggð- inni? „Þegar þú segir það þá hef- ur greinilega fækkað mjög á Norð-Austurlandi, ég var þrisvar í röð á Þórshöfn og eftir að ég var á Flateyri og Þingeyri einum þrisvar sinn- um þá grófu þeir göng yfir til ísafjarðar. Þetta þyrfti að rannsaka! En að því slepptu þá hef ég reynt að halda mér í tengslum við það sem er að gerast. Ég lít á embætti land- læknis sem faglegt embætti, það þýðir þó ekki að ég telji mig sitja uppi með alla visk- una, ég geri það ekki, land- læknir gerir það aldrei, en hann þarf að hafa það mikla þekkingu að hann viti hvenær á að kalla á aðstoð og ráðgjöf, þótt ákvörðunin sé hans. Ráð- gjafar mínir hafa verið fjöl- margir og svarað vel kalli, oft án greiðslu, annars væri emb- ættið farið á hausinn.“ Réttindi sjúklinga eru skýr - Geta réttindi sjúklinga rekist á réttindi lækna og ann- arra heilbrigðisstarfsmanna? „Þannig mál hafa komið upp. Þau eru mjög erfið, raun- ar erfiðustu málin sem upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.