Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 7 Stofa 101, mánudagur 7. desember Kvensjúkdómar og sjúkdómar kvenna Fundarstjóri: Reynir T. Geirsson E-1 E-2 E-3 E-4 E-5 Reynir T. Geirsson Vilhjálmur Rafnsson Hólmfríður Gunnarsdóttir Hólmfríður Gunnarsdóttir Vilhjálmur Rafnsson 09.10-09.25 09.25-09.40 09.40-09.55 09.55-10.10 10.10-10.25 ATHUGUN MEÐ HENDINGARVALI Á NOTKUN ÓMSKOÐUNAR UM LEGGÖNG TIL AÐ FINNA ÆXLI I EGGJASTOKKUM; ÁRANGUR I ÓMSKOÐAÐA HÓPNUM. Rfivnir T. GRirsson. Þóröur Óskarsson og Kristján Sigurösson, Kvennadeild Landspitalans og Krabbameinsfélagi Islands, 101 Reykjavlk. Ómskoöun um leggöng er notuö I vaxandi mæli til aö meta æxli og aörar meinsemdir I grindarholi kvenna. Meö framvirkri athugun, þar sem beitt er hendingarvali I skoöunar og viömiöunarhópa, er nú veriö aö kanna gildi ómskoöunar umfram venjubundna þreifingu til aö finna æxli I grindarholi. Á 11 mánaöa tíma voru 2563 konur, 40-79 ára, sem komu á Leitarstöö Krabbameinsfólagins I Reykjavík, beönar um að taka þátt I athugun þar sem helmingi kvennanna var boðin transvaginal ómskoðun til viðbótar venjubundinni grindarholsþreifingu. Tölvustýrt hendingarval sem tók tillit til aldurs, barneigna, brottnáms legs og fjölskyldusögu um Lynch type II krabbamein var notað. Þáttöku neituöu 540. Af 2023 þáttakendum var aðeins gerö þreifing hjá 1011, en 1012 voru valdar til ómskoðunar aö auki. Af þeim mættu 971 til skoöunar. Ómskoöun var gerö óháö þvi hvaö fannst viö þreifinguna. Skuröaögeröir voru framkvæmdar samkvæmt fyrirfram fastsettri meöferöaráætlun, ef um var að ræöa æxli/blöðru yfir 5 cm I þvermál eöa grunsamleg æxli. Grunur um sjúkdóm í grindarholi var hjá 120 konum (12.4%). Af þeim fóru 58 (6 %) I aðgerð en 62 (6.4%) var fylgt eftir meö ómskoöun. Blöörur eða eexli á eggjastokkum fundust hjá 78 konum (7.3%). Opin skuröaðgerö var gerð hjá 20. I 8 tilvikum var vökvi sogaöur um leggöng úr blöðrunni. Öörum var fylgt eftir meö ómun. Fjórar konur voru meö einkennalaus illkynja æxli í eggjastokkum (3 af stigi la, eitt af stigi II). Hjá 30 konum var grunur um afbrigðilega legslimhúö; hjá öllum var gert útskaf. Tvær reyndust vera meö legbolskrabbamein (stig la). Tvær konur voru bæöi meö meinsemd I legholi og eggjastokkum og í 10 öörum tilvikum varð þörf á frekara efirliti eöa aðgerö. Þessi forathugun bendir til þess aö notagildi rimskoöunar um leggöng geli verið verulegl til leitar aö æxlum I grindarholi kvenna, þar sem 6 einkennalaus æxli, þar af 4 I eggjastokkum, fundust. Skurðagerðir vegna gruns um æxli uröu samt ekki of margar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.