Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 91

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 91
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 87 40 GLÝKÓALKALÓlÐ SAMBÖND I ISLENSKUh KARTÖFLUh, Solanum tuberosum. Kristtn Ingólfsdóttir, Guðborg A. Guðjónsdóttir, Sigurgeir Ólafsson*. Lyfjafræði lyfsala, Háskóla Islands. * Rannsóknastofnun iandbúnaðarins. hargar plöntur sem ttlheyra kartöfluætt (Solanaceae) Innihalda alkalóiö sambönd, t.d. ntkótin, hyoscýamin/atrópin og skópolamin. I kartöfluplöntunni, Solanum tuberosum, myndast glýkóalkalóíö samböndin a- sólanfn og a-chakonin. Þessi efni eru almennt til staðar f kartöflum en magn beirra er misjafnt eftir kartöfluafbrlgðum og ræktunarski lyrðum. Þá getur glýkóalkalóið styrkur aukist eftir uppskeru viö lýsingu, hnjask o.fl. Til aö fyrirbyggja eitranir af völdum glýkóalkalóíð sambanda, sem geta orölö eftir inntöku stórra skammta, er ertendis oftast mlöaö viö aö styrkur Þessara efna í neyslukartöflum sé innan viö 200 mg/kg. Frumkönnun hefur veriö gerö á glýkóalkalólö styrk f íslenskum kartöflum. hællngar fóru fram meö háþrýstivökvagreinlngu (HPLC) og voru geröar á þeim kartöfluafþrigöum sem mest eru ræktuö hérlendis, þ.e. Gullauga, Rauöum islenskum, Premiere og Bintje. Sýnum af hverju afbrigöi var safnaö tvö ár f röö frá ræktendum á Noröurlandi og Suöurlandi. hælingar fóru fram strax aö uppskeru lokinnt og síðan eftfr 4 mánaða geymslu. Niöurstööur sýndu aö styrkur glýkóalkalófö sambanda lá á bllinu 25- 51 mg/kg í Gullauga, 34-70 mg/kg í Premlere, 62-96 mg/kg I Blntje og 55- 184 mg/kg i Rauöum islenskum. Þótt niöurstööurnar llggi flestar vel innan 200 mg/kg markanna, gefa þær tilefni til aö kanna frekar áhrif ýmissa þátta á styrk glýkóalkalóiö sambanda í fslenskum kartöflum. 41 FITUSÝRUSAMSETNING FÓSFÓLÍPÍÐA KÓLESTERÓL OG ÞRÍGLYSERÍÐ í PLASMA ÍSLENSKRA OG VESTUR-ÍSLENSKRA KARLA Á ALDRINUM 20 TIL 60 ÁRA Guðrún Skúladóltir *, Sigrún Guðmundsdóttir 2, Gunnlaugur Ólafsson 2 og Jóhann Axelsson 2 1) Raunvísindaslofnun Háskólans og 2) Rannsóknaslofa H.í. í Iífcölisfræöi Þessi rannsókn er þáttur f umfangsmiklum samanburðarrannsóknum, sem þegar hafa leitt í ljós verulegan mun á algengi ýmissa áhættuþátta æðasjúkdóma meðal íslendinga og Vestur- íslendinga. Reynt hefur verið að einangra áhrif umhverfis með því að velja úrtak af Austurlandi, en þaðan voru flestir þeirra sem fluttu til Vesturheims. Fitusýruhlutföll í fósfólípfðum plasma spegla hlutföll fitusýra í fæðu. Athuganir á mataræði hafa sýnt, að tíðni kransæðasjúkdóms er lægri á þeim svæðum, þar sem fiskneysla er mikil. Hinar fjölómettuðu to-3 fitusýrur EPA (20:5) og DHA (22:6) eru í miklum mæli í sjávarfangi og eru taldar vera verndandi þáttur gegn hjarta- og æða- sjúkdómum. Magn plasmalípíða (kólesteról og þríglýseríð) eru einnig talin tengjast áhættu hvað varðar æðasjúkdóma. Borin voru saman rttusýruhlutföll fósfólípíða í plasma, magn plasmalípíða og æðakölkunarstuðull (= (Hcildarkólcstcról - HDL-kólcstcról) / HDL-kólcslcról) tveggja hópa. Úrtakið er samsett af 40 körlum frá Fljótsdalshéraði og 40 körlum, sem eru Vestur- Islendingar og búsettir í Interlake-héraði í Manitoba, Kanada. Karlarnir í úrtakinu voru á aldrinum 20 til 60 ára og var aldursdreifingin jöfn innan hópana. Marktækur munur reyndist vera á milli hópanna tveggja í flestum fitusýrutegundum sem greindar voru. Vestur-Islendingar hafa mcira magn mettaðra fitusýra í fósfólípíðum plasma. Þegar litið er á fjölómettaðar fitusýrur kemur í ljós, að Héraðsbúar hafa þrefalt meira magn af to-3 fitusýrum f fósfólípíðum plasma. Magn þessara fitusýra eykst marktækt með aldri í báöum hópunum. Hvað varðar plasmalípíð mældust þríglyseríð marktækt lægri (p<0.05), HDL-kólesteról marktækt hærra og æðakölkunarstuðull marktækt lægri (p<0.01) í Héraðsbúum en Vestur-íslendingum. Styrkt af Vísindasjóði og Rannsóknasjóði H.í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.