Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 58

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 58
54 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 ER I IÆGT AÐ B/E'I A ÞÁTTTÖKU í LEIT AÐ E 75 LEG HÁLSKRABBAMEINI? Jón Bragi Bergmann. Jóhann Ág. Sigurósson, Kristján Sigurösson. Heilsugæslustööin Sólvangi/Hei- milislænisfræöi H.I. Inngangur: Um 20% kvenna koina ekki í reglu- bundnar sýnatökur (á 3ja ára fresti) vegna leitar aö leghálskrabbameini. Heimilislæknar hafa í samráöi viö LKÍ reynt aö auka heimtur meö því aö áminna konur sem koma á stofur. Tilgangur þessarar rannsóknar var aö athuga heilsufar þeirra kvenna sem mæta stopult eöa ekki í slíkt eftirlit og afla hugsanlegra skýringa á vanheimtum. Efniviöur og aöferöir: Alls voru 2.510 konur á aldrinum 35-70 ára búsettar í Hafnarfiröi í apríl 1992. Þar af höföu 89,3% mætt í sýnatöku síöast- Iiöin 5 ár. Vanheimtuhópnum (alls 269 konur á aldrinum 35-70 ára) var skipt í tvennt. 102 konur (Hópur A) höföu aldrei mætt síöastliöin 10 ár eöa meir (4,1%) og 167 (Hópur B) mætt áöur, en ekki síöustu 5 ár (6,6%). Kannaöur var ferill hópanna og borinn saman viö viömiöunarhóp C, alls 269 konur (10,8%), sem höföu mætt a.m.k. tvisvar í sýnatökur á síöastliönum 5 árum. Hópur C var valinn meö slembiaöferö og paraöur eftir aldri. Fariö var yfir sjúkraskrár og talaö viö heimilislækna þeirra. Auk þess var sendur spurningalisti til allra kvenna í hópi A. Niöurstööur: I viömiöunarhópnum C voru 7% ógiftar boriö saman viö 27% í hópi A (Kí-kvaörat p<0,001, RR 5,0) og 16% í hópi B (p < 0,01). Konur í hópum A og B leituöu mun sjaldnar til heilsu- gæslustöövarinnar og heimilislæknar þekktu færri konur í þessum hóptim en í hópi C (p< 0,001). Leg haföi veriö numiö brott hjá 54 konum (10%), þar af 5 í hópi A (5%), 24 í hópi B (14%) og 25 í hópi C (9%), A+B versus C; ómarktækt. Marktækt fleiri konur í hópi A höföu geösjúkdóma (p<0,001; RR 16,8; öryggismörk 3,4- 82,0). Samantekt og ályktun: Geösjúkdómar skýra aö hluta vanheimtur. Erlitt viröist aö bæta heimtur aö marki hjá konum sem sinna ekki boöi LKÍ og koma sjaldan til lækna á stofu. Stór hluti kvenna í van- heimtuhóp eru ógiftar. NOTKUN RÓANID LYFJA OG SVEFNLYFJA E 76 í EGILSSTAÐAHÉRAÐI Gunnsteinn Stefánsson, Jóhann Ág. Sigurösson, Guömundur Sigurösson. Heilsugæslustööin Sólvangi- /Heimilislæknisfræöi H.í. Inngangur: Mikiö er notaö af róandi Iyfjjum og svefnlyfjum hér á landi. Oft hefur veriö gefiö í skyn aö um misnotkun sé aö ræöa. Tilgangur þessarar rannsóknar var því aö skoöa notkun þessara Iyfja á löngu tímabili hjá afmörkuöum hóp íbúa í umsjá heimilislækna. Efniviöur og aöferöir: Rannsóknarhópurinn saman- stóö af öllum íbúum I Egilsstaöahéraöi á tjögurra ára tímabili, samtals 2.891 áriö 1986 og 2.964 áriö 1989. Á heilsugæslustööinni hefur fariö fram kerfis- bundin tölvuskráning á öllum samskiptum íbúanna viö stööina frá 1976. Ur þessum gagnagrunni og frá sjúkrahúsinu var fenginn nafnalisti yfir alla einstakl- inga sem höföu fengiö róandi lyf (N05B skv. ATC flokkun) og/eöa svefnlyf (N05C) á árunum 1986 - 1989. Ur sjúkraskrám var síöan aflaö upplýsinga um upphaf meöferöar, ávísaö heildarmagn á ári (mg), notkunarmunstur, geölyf (N06A og N05A) og sjúkdómsgreiningar (skv. ICD-9). Lagt var mat á þaö hver var aöalástæöa upphaflegrar notkunar skv. sjúkraskrám og staöarþekkingu. Niöurstööur: Samtals 403 einstaklingar (þar af 62% konur ) tóku þessi lyf einhverntíman á tímabilinu. 38,1% notuöu einnig geölyf. 22,4% notenda voru á aldrinum 65-74 ára. 111 einstaklingar (3,7% íbúa) höföu sögu um einhverja notkun þessara lyfja í meir en 10 ár. Notkun var: Dagleg 24% (3,3% allra íbúanna); Nokkrum sinnum í viku 11%; Nokkrum sinnum í mánuöi 6%; í einstökum tímabilum 19%; Tilfallandi 40%. Geösjúkdómar eöa geökvillar voru skráöir hjá 87% einstaklinganna. Upphalleg ástæöa ávísana á þessi lyf var talin tengjast geösjúkdómum í 7% tilvika, geökvillum 62%, geövefrænum sjúk- dómum í 3%, lífskrísu 7%, líkamlegum sjúkdómum í 16% og félagslegum aöstæöum í 2%. Margir hættu sjálfkrafa eftir lengri notkun. Ekki varö varö vart viö vaxandi skammtaþörf. Mjög fáir virtust misnota þessi lyf. Samantekt og ályktanir: Flestir notendanna eru 50 ára og eldri. Um fjóröungur hópsins voru daglegir neytendur. Þessir lyQaflokkar eru oft notaöir af öörum læknisfræöilegum ástæöum en vegna geösjúk- dóma eöa geökvilla. Eftirlit meö lyfjanotkun er gott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.