Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 26

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 26
26 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Stofa 201, mánudagur 7. desember Ónæmisfræði I Fundarstjóri: Helgi Valdimarsson E-30 Ásbjörn Sigfússon E-31 Kristján Erlendsson E-32 Helgi Valdimarsson E-33 Ingileif Jónsdóttir E-34 Guömundur Jóhann Arason E-35 Guðmundur Jóhann Arason 14.30- 14.45 14.45- 15.00 15.00-15.15 15.15-15.30 15.30- 15.45 15.45- 16.00 E 30 aðferðir sem meta komplimentræsingu í kjölfar streptokinasa meðferðar. Jóna Freysdóttir*, Sif Ormarsdóttir# og Ásbiörn Siefússon*. Onæmisdeild* og lyflækningadeild# Landspitalans. Mótefnafléttumyndun og komplimentræsing skiptir miklu máli í meinferli margra sjúkdóma (SLE, Serum sickness, lyfjaofnæmi o. fl.). I áratugi hafa mælingar á magni og gerð mótefna og magni komplimentþátta verið notaðar til að meta slíkt umrót en þessar mælingar hafa gefið takmarkaðar upplýsingar. Á seinasta áratug hefur verið lýst mörgum nýjum mæliaðferðum sem gefa ef til vill áreiðanlegri upplýsingar. Ónæmisdeildin hefur á seinustu árum þróað nokkur slík próf s.s. mælingar á mótefnafléttum (immune complexes, IC) og kompliment ræsibrotum með ELISA aðferð, og mælingar á kompliment viðtaka og kompliment ræsibrotum á yfir- borði rauðra blóðkorna með flúrskinslitun og flæðifrumusjá. Til að meta upplýsinga og notagildi þessara prófa voru rannsakaðir nokkrir sjúklingar sem fengu streptokinasa meðferð vegna yfirvofandi kransæðastíflu. Streptokinasi (SK) er framandi sýklaantigen og þess vegna viðbúið að sumir hafi mótefni gegn SK og geti brugðist við meðferðinni með mótefnafléttumyndun. Rannsakaðir voru 13 einstaklingar sem fengu SK. Blóðsýni voru dregin rétt fyrir upphaf meðferðar, við lok meðferðar, 12 stundum eflir lok meðferðar og 7 dögum síðar. Magn mótefna gegn streptokinasa, serum C3, ptasma C3d og mótefnaflétta var mælt i öllum sýnunum. Auk þess mældum við magn kompliment- viðtaka CRl og komplimentbrota C3d og C4d á yfirborði rauðra blóðkorna með flæðifrumusjáraðferð. Ellefu sjúklingar reyndust hafa mótefni gegn SK og hjá öllum féll magn mótefna samfara SK meðferð sem bendir til mótefnafléttumyndunar. Samhliða kom fram hækkun á C3d, bæði fríu I plasma og bundnu við rauð blóðkorn. Þessar breytingar voru i réttu hlutfalli við upphafsmagn SK mótefna og væntanlega IC myndun. Hækkun á fríu C3d gekk hratt til baka en C3d á yfirborði rauðra blóðkorna var enn hækkað eftir 7 daga hjá þeim sem voru með hæstu SK mótefnin. Önnur gildi breyttust litið eða ekkert. Niðurstöður okkar benda eindregið til þess að frítt C3d endurspegli vel þá komplimentræsingu sem á sér stað á hverjum tíma en C3d á yfirborði rauðra blóðkorna bæði núverandi og nýgengna ræsingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.