Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 60

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 60
56 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Stofa 101, þriðjudagur 8. desember Hjarta- og æðasjúkdómar II Fundarstjóri: Guðmundur Þorgeirsson E-79 E-80 E-81 E-82 E-83 Guðmundur Þorgeirsson Björn Einarsson Þorsteinn Gunnarsson Valgerður Edda Benediktsdóttir Valgerður Edda Benediktsdóttir 15.35- 15.50 15.50-16.05 16.05-16.20 16.20-16.35 16.35- 16.50 FARALDSFRÆÐILEG ATHUGUN Á HJARTABILUN Á ÍSLANDI E 79 HJARTAVERNDARRANNSÓKNIN. Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon. Rannsóknarstöð Hjartavemd- ar og Lyflækningadeild Landspitalans. Hjartabilun er alvarlegt sjúkdómsástand, sem orsakast getur af margvíslegum hjartasjúk- dómum. Hjartastækkun er eitt af einkennum hjartabilunar, sem minnst er háð dagsveiflum og áhrifum meðferðar. í rannsókn Hjartavernd- ar var kannað algengi og aldursdreifing hjarta- stækkunar og áhrif hjartastærðar á lifun þátttakenda. 1 5 áföngum rannsóknarinnar voru teknar 15630 hjarta- og lungnamyndir af körlum sem gerðu mögulegt aó meta hjartastæró. Um konur liggja fyrir 11D62 stærðarákvarðanir úr 4 áföngum. Hjartastærð var tjáð sem rú^senti- metrar á fermetra líkamsyfirborós (cc/m ). Hjarta var talió stæk^aó ef hjartarúmmál karls var meira en 550 {jc/m og hjartarúmmál konu meira en 500 cc/m . Algengi hjartastækkunar meðal karla lá á bilinu 1.5-4% allt fram undir fimmtugt, en hækkaði síóan nokkuð bratt með aldri upp í 14.1% í aldurshópnum 70-74 ára og 21% í hcpnum 75-79 ára. Algengi hjartastækkunar var ívið lægra meðal kvenna, en aldursdreifing var áþekk, frá 1.5% í yngstu hópum upp í 12.7% í aldurshópnum 70-74 ára. Áhrif hjartastæróar á dánarlikur úr krans- æðasjúkdómi var metió með fjölþáttagreiningu Cox, þar sem einnig var tekið tillit til aldurs blóóþrýstings i slagbili, kólesteróls i blóði og reykinga. Hjartastærð reyndist mjög mark- tækur sjálfstæður áhættuþáttur meðal beggja kynja. Meðal karla jókst áhættan um 1.004 2 (0.4%) við aukningu hjartarúmmáls um 1 cc/m en um 1.005 (0.5%) meðal kvenna. Unnt er aö bera saman vægi hinna ýmsu áhættu þátta með þvi að bera saman þá hlutfallslegu áhættuaukningu sem fylgir stalfráviki hvers áhættuþáttar. í slikum samanburói vóg aldur þyngst, þá kólesteról, en siðan hjartastærð á undan blóðþrýstingi. Nióurstöður þessarar rannsóknar sýna, aó algengi hjartastækkunar er mjög háð aldri, og að hjartastærð er öflugur sjálfstæður áhættu- þáttur þess aó deyja úr kransæðasjúkdómi og vegur hlutfallslega álika þungt hjá báóum kynjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.