Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 19

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 19 E_ FARALDSFRÆÐILEG RANNSÖKN A GEÐ- OG HEIL- 10 BRIGÐIISLENSKRA BARNA 2-18 ARA Helga Hannesdóttlr, Barna- og unglingageðdeild Landspitalans INNGANGUR: Markmlð með rannsókn þessarl er að meta algengl geð- og atferlisvandamála meðal barna og unglinga á landsplanl og bera niðurstöður saman við sambærilegar rannsók ilr i öðrum löndum. Jafn- framt að leila upplýslnga um orsakir geðhellbrlgðls- vandamála sem finnast og þarflr fyrlr meðferð meðal forskóla- og grunnskólabama í framtiðlnni. Einnig að skllgreina og finna vemdandl þætti sem bæta geð- heilsu bama og elnangra áhættuþætti. sem stuðla að sálsjúklegri þróun og geta þannig slaðlð að fyrlr- byggjandi aðgerðum lnnan hellsugæslu og skóla í framlíðinni. til að koma betur lil móts vlð bætta geð- heilsu íslenskra bama og unglinga í nútíð og framtíð. Rannsókn þessi er samanburðarrannsókn innan Norðurlanda en samskonar rannsókn er verlð að framkvæma i Sviþjóð og Noregi nú sem stendur. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐ: Geðfaraldsfræðileg for- könnun fór fram á hellsufari islenskra bama 6. 11 og 16 ára árið 1990, með spumingalistum Achenbach's (Chlld Behavlor Checklist). í framhaldl af hennl fór fram árlð 1991 rannsókn á geð- og heilbrigðl islenskra skólabarna frá 2-18 ára. 120 börn 60 stúlkur og 60 drenglr úr hveijum aldurshópi voru valin úr þjóðskrá eftir landfræðllegum svæðum. For- eldrum/ forráðamönnum barna og ungllnga voru send kynnlngarbréf og þeir beðnlr um skrlflega helmild fyrir þátttöku bama/unglinga í könnunlnnl. Spumlngalistum Achenbach's var drelft tll úrtaks unglinga á aldrinum 11-16 ára i skólalima í gmnn- skólum undlr umsjón kennara hvers bekkjar og yflrumsjón skólastjóra og rannsakanda. 11-18 ára unglingar voru beðnir að svara sjálflr spuminga- listum með þvi að krossa í viðeigandi reltl. Foreldrar barna og ungllnga á aldrinum 2-16 ára fengu spumlngalista helmsendan tll að fylla út. NIÐURSTÖÐUR: 1349 foreldrar svöruðu skilvislega spumingallstum og 594 ungllngar á aldrinum 11-18 ára. Svömn var hæst i yngstu aldurshópum eða 72.9% en féll með aldrl unglinga niður i 65.2%. Niðurstöður eru sambærllegar nlðurstöðum í öðrum löndum þar sem spumingallstar þessir hafa verlð notaðlr i sama tilgangi. Niðurstöður gefa til kynna að geðhellbrigði íslenskra barna er svipað og i nágrannalöndum okkar. SAMANTEKT OG ALYKTUN: Spumlngalislar Achen- bach's (CBCL) eru hentugir innan hcilsugæslunnar tll athugunar á geðheilsuvandamálum bama og unglinga Flmmtungur barna og unglinga á íslandi hafa geð- hellsuvandmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.