Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 81

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 77 Hjarta- og æðasjúkdómar III V-26 Haraldur Halldórsson V-27 Magnús Jóhannsson V-28 Inga S. Þráinsdóttir V-29 Helgi Kristbjarnarson V-30 Gísli Ólafsson V-31 Guðrún V. Skúladóttir 26 ÁHRIF LYFJA MEÐ KATJÓNA- AMPHIPHIL EIGINLEIKA Á UMBROT PHOSPHOLÍPÍÐA í ÆÐAÞELI. Haraldur Halldórsson, Matthías Kjeld, Guðmundur Þorgeirsson, Rannsóknastofu í lyfjafræði, Háskóla íslands, og lyflækningadeild Landspítalans. Efnafræðileg samkenni svokallaðra katjóna- amphiphil lyfja eru vatnsfælnir, oft arómatískir hópar, og jákvætt hlaðið köfnunarefnisatóm. Slík lyf tilheyra fjölmörgunr lyfjaflokkum, m.a. geðdeyfðarlyfjum, róandi lyfjum, staðdeyfi- lyfjum og hjartsláttaróreglulyfjum. Þótt vitað sé, að þessi lyf hafi margháttuð áhrif á umbrot fosfólípíða í ýmsum vefjum eru áhrif þeirra á æðaþelsfrumur óþekkt. Þar sem sum fosfólípíð gegna mikilvægu hlutverki í innri boðkerfum æðaþels var gerð athugun á áhrifum nokkurra slíkra lyfja á myndun fosfólípíða, örvun inósitóllípíða boðkerfisins og myndun prostasýklíns í ræktuðum æðaþelsfrumum sem aflað var úr bláæðum naflastrengja. Myndun fosfólípíða var mæld með upptöku geislamerktra forefna og fítuúrhlutun. Örvun inósitóllípíðaboðkerfisins var mæld með jón- skiptagreiningu á vatnsleysanlegum inósitól- efnum eftir merkingu með geislamerktu inósitóli. Prostasýklín var mælt með geisla- mótefnamælingu. Notuð voru lyfin propranolol, klórpromazin og trífluoperazin og áhrif þeirra borin saman við áhrif af ÁDP- ríbósýleringarhindranum meta iodobenzyl- guanidine (MIBG). Öll lyfin ollu hindrun á myndun fosfatydylkolins en aukningu á myndun inositollípíða. í háum styrkjum hindruðu öll lyfin prostasýklínmyndun. Trífluoperazin jók svörun inósitóllípíða- boðkerfisins við thrombíni, en MIBG hafði engin áhrif. Niðurstöðumar benda til þess að MIBG tilheyri flokki cationa-amphiphil lyfja og að áhrif þeirra á æðaþelsfrumur skýrist að einhverju leyti af hindrun á virkni phosphatitic acid phosphohydrolasa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.