Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 93

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 93
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 89 V 43 POLYMERASE CHAIN REACTION (PCR) SEM VIÐBÓTARPRÓF TIL GREININGA Á VEIRU- SÝKINGUM. Einar G. Torfason. Rannsóknastofu Háskólans ( veirufræöi. PCR er nýleg aöferö til sérvirkrar fjölföldunar á DNA. Eru þá tilteknar basaraöir valdar. Þannig er hægt (á u.þ.b. 1-3 klst) aö „magna" sýni þar sem tiltekinn kjarnsýrubútur kemur fyrir í örfáum eintökum unz nokkur hundruð þúsund eintök hafa orðið til. Öörum kjarnsýrum í sýninu hefur þá lítið eða ekkert fjölgaö ef rétt er að öllu staöið. PCR hefur valdið byltingu m.a. í greiningum á ýmsum erfðagöllum, við kortlagningu og rað- greiningu erfðaefnis, og við greiningu smitsjúkdóma, einkum veirusýkinga. Á veirurannsóknadeild RH hefur verið komið upp PCR fyrir fjölmargar veirur. Má þar m.a. nefna eyðniveirurnar, HIV. Þegar hefur verið sett upp próf sem sýnir hvort gag gen HIV-1 veiru er til staðar í sýni. Þetta próf skilar ágætri mögnun og gefur vel sýnilegt band f ethidiumbrómíð-Iitun ef u.þ.b. 25 eintök af geninu hafa verið til staðar í sýninu. Það háir okkur hinsvegar að við höfum ekki enn fengið leyfi Geislavarna til vinnu með geislavirk efni og getum því.ekki notað 32P-merkta þreifara (probes) til að geta greint PCR afuröir sýna með 1-25 eintök af gag geninu. Þetta er mjög bagalegt, því HIV- veiran er oft í mjög litlu magni í sýninu. Við eigum allan efnivið til að leita að env geni HIV-1 og einnig fyrir gag próf sem er óháð því hvort um HIV-1 eöa HIV-2 er að ræða, en teljum rétt að bíða eftir leyfi til vinnu með 32P. Við höfum þegar sett upp PCR próf fyrir veirur herpeshópsins. Hjá HSV-1 og HSV-2 Ieitum við aö pol geni, hjá CMV ýmist að pol eða geninu fyrir glycoprótein B. Hjá VZV leitum við að geninu fyrir 44kd prótein og hjá EBV að IR3 geni. Við höfum einm'g próf til að leita að geninu fyrir yfirborðsantigen (HBsAg) lifrarbólgu B veiru, sem getur leynzt "latent" hjá heilbrigðum einstaklingi án þess að mótefni séu mælanleg. Loks má nefna að við höfum reynt mögnun á erfðaefni einnar RNA veiru (Coxsackie B4) með góðum árangri. RNA þarf að „umrita" yfir í cDNA með "rcverse transcription" áður en mögnun getur farið fram. Við bindum miklar vonir við þetta próf °g hyggjumst beita því á aðrar cnteroveirur og ættingja þeirra, kvefveirur (rhinoveirur), sem nú er ekki hægt að greina. Sem stendur byggjum við ekki greiningu veiru- sýkingar á PCR einu sér, en prófið hefur mikilvægu hlutverki að gegna, einkum þegar vafi leikur á niðurstöðum annarra prófa eða þau eru ekki til. V 44 GREINING Á ADENOVEIRUM, SEM RÆKTUÐUST Á RANNSÓKNASTOFU í VEIRUFRÆÐI Á ÁRUNUM 1988 - 1990. Sigrún Guðnadóttir og Mats Johansson, Rannsóknaslofa Háskólans f vcirufrxði, Ármúla la og Virologisk avdcling, Karolinska sjukhusct, Stokkhólmi. Adenoveirur eru tvíþátta DNA-veirur. Þær geta valdið ýmsum einkennum í öndunarfærum, augum og meltingarvegi, en sjaldnar útbrotum, heila- / heilahimnubólgu ofl. Oft eru sýkingarnar einkennalausar. Hjá mönnum hafa greinst 47 stofnar, en þeir eru flokkaðir f 6 undirflokka eftir kekkjun rauðra blóðkorna og fleiri einkennum, þannig: liópur adcnostofn A 12, 18, 31 B, 3, 7, 16, 21 B2 14, 11, 34, 35 C 1, 2, 5, 6 D 8, 9, 10, 13, 15, 17, 19, 20, 22-30, 32, 33, 36, 37, 38, 34, 42-47 E 4 F 40, 41 Á árunum 1988-1990 bárust 912 ræktunarsýni þ.e. saur, hálsstrok og ýmis vefjasýni til m.a. adenoveiruræktar. Sýni þessi voru frá 783 sjúklingum. Auk þess bárust allmörg nefkokssog til adenoveiruleitar, en þau eru ekki meðtalin, þar sem úr þeim var ekki sáð reglulega á þessum árum. Alls ræktuðust 72 adenoveirustofnar á tímabilinu og var stór hluti þeirra sendur erlendis til flokkunar. Niðurstöður voru þannig: hópur adcnostofn fjöldi incðalaldur C adcno 1 9 1,4 ár C adcno 2 22 2,75 ár Bt adcno 3 9 5 ár c adcno 5 11 6,5 ár B1 adcno 7 3 10,3 ár F adcno 41 1 (1 árs) Nánari undirflokkun með sértækum kjarnsýru- kljúfum leiddi í ljós, að stofnar héðan voru margir hverjir ólíkir innbyrðis og höfðu jafnvel ekki greinst áöur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.