Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 80

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 80
76 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 V 25 NOTKUN TÖLVUSTÝRÐS ÖRPLÖTULJÓSMÆLIS OG BEINNAR GAGNATÖKU FRÁ KRÓMATÓ- GRAFÍUTÆKJUM VIÐ VINNSLU PRÓTEINA OG ENSÍMA Hörður Filippusson. Kristmundur Sigmundsson og Jón M. Einarsson Lífefnafræðistofu Háskóla Islands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavik Framfarir í krómatógraffutækni hafa stytt mjög þann tíma sem tekur að einangra og hreinvinna lífefni. Við hreinvinnslu ensfma taka mælingar á virknistyrk ensímanna í skolþáttum frá súlum verulegan tíma ef beitt er venjulegum handvirkum aðferðum og sjálfvirkir ensímmælar eru dýrir og sjaldgæfir á almennum rannsóknastofum. Mikilvægt er að endurbæta tækni og sjálfvirkni við slíkar rannsóknir til að auðvelda og hraða hreinvinnslu ensíma og þróun vinnsluaðferða. Nýlega eru komin á markað tæki sem gera kleift að mæla virknistyrk ensíma með hvarfahraðamælingum í 96 bolla örplötum. Við höfum notað örplötumæli af gerðinni ThermoMax (Moecular Devices, USA) til slíkra mælinga. Mælihólf tækisins er hitastýrt og er gleypni mæld við tvær öldulengdir ljóss í öllum 96 bollum nær samtímis með ljósþráðatækni. Gleypni er skráð sem fall af tíma af beintengdri Macintosh tölvu og hvarfagröf eru sýnd samtímis á skjá. Hvarfahraði í hverjum bolla er reiknaður og má flytja hann í töflureikni eða gagnavinnsluforrit til frekari greiningar. Gleypni skolvökva frá súlum er einnig tekin beint inn á Macintoshtölvu með sérstöku forriti sem nemur stafrænt merki frá síflæðiljósmæli og færir inn í gagnavinnslu- og grafforrit. Með þessu móti má vinna og sameina í línurit gögn um próteinstyrk og virknistyrk á fljótan og einfaldan hátt án handvirkrar umfærslu gagna. Aðferðir til að mæla allmörg ensím og einnig til að mæla prótein við lágan styrk hafa verið aðhæfðar örplötutækni. Niðurstöður mælinga á nákvæmni og línufylgni þessara mælinga verða kynntar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.