Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 62

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 62
58 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 3TREITUVIÐBRÖGÐ ai- OG p-ADRENERGRA E 82 VIÐTAKA I FRUMUHIMNUM ROTTUHJARTA BREYTAST MEÐ ALDRI. V. Edda Benediklsdóttir. Guörún V. Skúladóttir og Sigmundur Guöbjarnason. Raunvlsindastofnun Háskólans. Streituhormóniö adrenalfn kemur boöum slnum á framfæri viö frumu með þvl aö bindast sérhæft ai- og p-adrenergum viötökum. Áhrif adrenalins á hjartavööva eru meöal annars þau, aö hjart- sláttartföni og samdrátfarkraftur eykst. Þessi viðbrögð breytast við öldrun. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna, hvort viöbrögö ai- og p-adrenergra viötaka viö endurtekinni adrenalin örvun breyttust meö aldri. Fjöldi bindistaða (Bmax) og klofningsfasti (Kd) fyrir bindingu antagónista við ai-og p-adrenerga viötaka voru mæld f frumuhimnum úr hjörtum ungra (3ja mánaða) og miðaldra (10 mánaöa) rotta fyrir og eftir 7 daga adrenalfngjöf. Notaöir voru geislamerktir antagónistar, [3H]prazosln fyrir mælingu á bindieiginleikum ai-adrenergra viötakf og [3H]dihydroalprenólól fyrir mælingu á p- adrenergum viðtökum. Hjá ungum dýrum minnkaöi sækni (1/Kd)ai- adrenergra viötaka viö adrenalíngjöf en fjöldi þeirra hélst óbreyttur. Hjá miöaldra dýrum varö hins vegar fækkun á ai-adrenergum viðtökum en sæknl þelrra var óbreytt. Viðbrögö p-adrenergra viötaka viö adrenallngjðf voru hjá ungum dýrum á þann veg, aö viðtðkum fækkaöi marktækt en engin breyting varö á sæknl. Hjá miðaldra dýrum var aftur á móti ekki marktæk fækkun p-adrenergra viötaka heldur minnkaði sækni þeirra marktækt. Þessar niöurstööur sýna aö afnæming ai- og p- adrenergra viötaka f frumuhimnum rottuhjarta er með öðrum hætti ( miöaldra dýrum en hjá ungum dýrum eftir örvun með adrenalfni. OMEGA-3 FITUSÝRUR I FÓÐRI HAFA ÁHRIF Á E 83 ALDURSBREYTINGAR ai* OG p- ADRENERGRA VIÐTAKA OG L-KALSlUMGANGA I ROTTU- HJARTA. Valneröur Edda Benediktsdóttir og Sigmundur Guöbjarnason. Raunvisindastofnun Háskólans. Lifeðlisfræöileg viöbrögð hjartans við adrenergri örvun breytast við öldrun hjá mönnum og dýrum. Orsakir þess eru ekki aö fullu þekktar. Markmiö rannsóknarinnar var aö kanna breytingar á bindieiginleikum ai- og p-adrenergra viötaka og L- kalsiumganga með aldri og hvort mismunandi fitusýrur I fóöri heföu áhrif á þær. Rannsóknir okkar hafa sýnt örar breytingar á fitusýru- samsetningu helstu fosfólipiöa i hjörtum nýbura og breytist efnasamsetning þessara fosfólíplöa stööugt meö aldri og fæöufitu. Fjöldi bindistaða (Bmax) og klofningsfasti (Kd) fyrir tengingu antagónista viö ai-og p-adrenerga viðtaka og kalsiumgöng voru mæld I frumuhimnum I hjarta rotta á aldrinum 1 dags til 24 mánaða. Dýrin fengu venjulegt fóður eöa fóöur bætt með 10% smjöri, 10% kornollu (omega-6 fitusýrur) eöa 10% lýsi (omega-3 fitusýrur) frá 2ja mánaöa aldri. Fjöldi bindistaöa og sækni (1/Kd) ai- og p- adrenergra viötaka og L-kalslumganga I frumuhimnum rottuhjarta breyttust með aldri. Hraöfara breytingar urðu á bindieiginleikum ai- adrenergra viðtaka og L-kalsfumganga á fyrstu ævivikunum. Hægfara breytingar uröu viö öldrun og haföi magn omega-6 og omega-3 fitusýra I fóðr' áhrif á öldrunarbreytingarnar. Ef dýrin voru alin á lýsisbættu fóðri varö fækkun p-adrenergra viðtaka og L-kalsíumganga viö öldrun minni en hjá viðmiöunardýrunum. Þegar rotturnar voru aldar á kornolíubættu fóöri varð fækkun L-kalsíumganga og p-adrenergra viðlaka hins vegar meiri en hjá viðmiðunardýrunum. Sækni (1/Kd) og fjöldi ai- adrenergra viðtaka f frumuhimnum rottuhjarla minnkaði viö gjöf á lýsisbættu fóöri frá 2ja til 10 mánaða aldurs, en þessar breytingar urðu ekki hjá hinum fóðurhópunum. Niöurstööurnar sýna aö breytingar veröa á bindieiginleikum ai- og p-adrenergra viötaka og L- kalslumganga I frumuhimnum rottuhjartans meö aldri. Omega-3 fitusýrur I fóöri virðast seinka aldursbreytingum á p-adrenergum viötökum og kalsiumgöngum en flýta aldursbreytingum á ai- adrenergum viötökum f rottuhjarta. Áformaö er aö kanna hvort mataræöi geti 'haft sllk áhrif hjá mönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.