Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 98

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 98
94 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 w 51 TILEFNI SAMSKIPTA í IIEIMILISLÆKN- ÍNGUM. Fjölstöðvarannsókn á innihaldi hcimilislækninga á Islandi. Þorstciiin Niálsson. Ronald G. McAulcy. Heilsu- gæslustööin Hellu/Heimilislæknisf'ræöi H.í. Inngangur: I skráningarkerfi heilsugæslustööva eru tilefni þess aö fólk leitar til stöövanna lykluö á kerfisbundinn hátt. Þar eö tilefni samskipta eykur skilning á kvörtunum sjúklinga og ástæöum sem liggja aö baki hverrar komu þótti áhugavert aö gera faraldsfræöilega athugun á þessum þætti. Efniviöur og aöferöir: Upplýsingum um tilefni sam- skipta á íslenskum heilsugæslustöövum vtir aflaö í afturvirkri fjölstöövarannsókn. Sextán íslenskar heilsugæslustöövar, sem höföu tölvuvætt öll sam- skipti 1. janúar til 31. desember 1988, lögöu til efni. Þar af voru 12 í dreifbýli og 4 í þéttbýli. Niöurstööur: Alls voru skoöuö 284.348 tilefni sam- skipta; 36-39% voru vegna sjúkdómseinkenna og 44- 50% vegna frumkvæöis heilbrigöisstarfsmanna. Síöastnefndi hópurinn nær til allra lytjaendurnýjana, sem voru 17-18% af öllum tilefnum samskipta. Algengustu sjúkdómskvartanirnar voru frá stoökerfi, þ.e. 6,6-7,3% af öllum tilefnum samskipta. Fimm algengustu einstöku einkennin, sem uröu tilefni samskipta voru: útbrot, hósti, kvef, einkenni frá fótlimum og hiti. Alyktanir: . Skráningarkerfi þetta gefur kost á aö rekja afdrit' sérhvers sjúkdómseinkennis sem sjúkl- ingur kemur meö, þ.e. tilefni, greiningu, úrlausn og eftirlit, í þeirri samfelldu þjónustu sem heimilis- læknar vilja veita. Sú staöreynd aö sjúkdómseinkenni eru aöeins í um 40% tilvika tilefni samskipta staö- festir Ijölbreytileika í starfinu, svo sem drjúgan þátt eftirlits og heilsuverndarstarfs. Viö erum minnt á aö algengir hlutir eru algengir í heimilislækningum, en þrátt l'yrir þaö þarf frekari rannsóknir til aö auka skilning á atburöarás samskipta. V 52 GREININGAR í HEIMILISLÆKNINGUM. Fjölstöövarannsókn. Þorsteinn Niálsson. Ronaid G. McAuley, Jóhann Ág. Sigurösson. Heilsugæslustööin Hellu/Heimilislæknis- fræöi Háskóla íslands. Inngangur: Kerfisbundin skráning samskipta íbúa viö heilsugæsluna hófst á Egilsstööum 1976 og síöar á öörum stöövum. Tíöni og tegundir vandamála og sjúkdómsgreininga fólks á vel aförkuöum rann- sóknasvæöum geta gefiö glöggar faraldsfræöilegar upplýsingar um heilsufar íbúanna. Tilgangur þessarar rannsóknar var því aö nýta þessa umfangsmiklu skráningu meö því aö safna saman gögnum frá mörgum svæöum og fá þannig heildræna mynd af heilsuvandamálum. Efniviöur og aöferöir: Upplýsingum um vandamála- og sjúkdómsgreiningar var aflað í afturvirkri fjöl- stöövarannsókn. Sautján íslenskar heilsugæslu- stöövar, 13 í dreifbýli og 4 í þéttbýli, sem höföu tölvuvætt öll samskipti 1. janúar til 31. desember 1988, lögöu til efni. Niöurstööur: Alls voru 293.133 greiningar gefnar 50.865 íbúum á árinu sem skoöaö var. Hver einstak- lingur fékk aö meöaltali 2,3 mismunandi greiningar á ári. Stoðkerfissjúkdómar voru 9,0-9,5% af öllum greiningum sem gefnar voru (algengi 216,5/1000), öndunarfærasjúkdómar 9,1-11,3% (algengi 236,3/- 1000), slys 5,3-8,8% (algengi 233,5/1000), hjarta- sjúkdómar 4,7-8,6% (algengi 124,8/1000) og geösjúk- dómar 5,9-6,0% (algengi 86,1/1000). Algengastu einstöku greiningarnar í dreifbýli voru: Háþrýstingur, efri loftvegasýking og vöövaverkir. I þéttbýli: Efri loftvegasýking, bráö eyrnabólga og háþrýstingur. Greiningar sem leiddu af sér tíöustu heimsóknirnar voru: Illkynja sjúkdómar 4,0-5,0, geösjúkdómar 3,2- 3,9 og hjartasjúkdómar 3,2-3,8 samskipti á hvern einstakling á ári. Ályktanir: Upplýsingasöfnun af þessu tagi er tnjög uml'angsmikil og gefur væntanlega glögga mynd af helstu vandamálum og sjúkdómum í heilsugæslunni. Viö erum minnt á þaö aö algengir hlutir eru algeng- ir. Samanburöur viö efniviö frá öörum löndum sýnir aö miklu leiti svipaöar niöurstöður, sem undirstrikar þá miklu möguleika og tækifæri sem íslenskt sam- skiptaskráningarkerfi hefur í alþjóölegum rannsókn- um í heimilislækningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.