Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 85

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 81 Krabbamein II V-32 Jón Þór Bergþórsson V-33 Björn Þorgilsson V-34 Steinunn Thorlacius V-35 Helga M. Ögmundsdóttir on ÚRFELLINGAR OG HUGSANLEGAR KÍMLÍNUBREYTINGAR Á LITNINGI 3 í BRJÓSTAKRABB AMEINI. Jón Þór Berabórsson. Guöný Eiríksdóttir, Valgaröur Egilsson, Rósa Björk Barkardóttir, Siguröur Ingvarsson. Rannsóknastofa Háskólans í Meinafræði, Frumulíffræöideild. Pósthólf 1465, 121 Reykjavík. Rannsóknir á brjóstakrabbameini hafa bent til þess aö gen á styttri armi 3 litnings (3p) geti átt þátt í myndun eöa framvindu sjúkdómsins. Talsverður hluti brjóstaæxla hefur tapað hluta 3 litnings (3p) og bendir það til þess að þar sé staðsett æxlisbæligen. Tap á arfblendni á 3p finnst einnig í öðrum gerðum krabbameina. Markmið okkar er að kortleggja svæðið á 3p sem sýnir úrfellingar í brjóstakrabbameini og kanna hvort 3p kímlínugalli geti orsakað ættlægt brjó.stakrabbamein. Þær aðferöir sem notaðar eru byggja á PCR-tækninni (Polymerase Chain Reaction). Notaðir eru "microsatellite" PCR-lyklar (primers) frá 3p sem geta gefið allt að 90% arfblendni. Þessir lyklar eru notaðir til að magna blóð og æxlis DNA sömu einstaklinga til að skoða úrfellingar. Lyklarnir eru einnig notaðir til að framkvæma tengslagreiningu (linkage analysis), sem metur það hvort og hversu vel ákveðnar samsætur (allel) erfast með sjúkdómnum. Niðurstöður okkar og annara benda til þess að 3p úrfellingar séu einkum í æxlum sem hafa skerta frumusérhæfingu, eru stór, og hafa oftar en ekki myndaö meinvörp. Tíðni 3p úrfellinga er um 30% sem er í samræmi við það sem aðrir hafa fundið. Nánari kortlagning á úrfellingunum mun gefa vísbendingar um staðsetningu 3p bæligensins. Tengslagreining á 6 íslenskum brjósta- krabbameins ættum m.t.t. 3p gefur væg jákvæð tengsl fyrir einn lykil í tveimur ættum, en fleiri PCR-lykla frá sama litningasvæði (3p21) þarf til að athuga hvort um raunveruleg tengsl sé að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.