Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 72

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 72
68 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Lífeðlisfræði V-11 Anna Guöný Ásgeirsdóttir V-12 Hilmar Björgvinsson V-13 Anna Gunnarsdóttir V-14 Sighvatur S. Árnason V-15 Sighvatur S. Árnason V-16 Þórarinn Sveinsson V-17 Þórarinn Sveinsson V-18 Hannes Blöndal V-19 Helgi Sigurðsson V 11 HEILALIÐIR OG SÉRHÆFING Anna Guðný Ásgeirsdóttir og Guðrún Pétursdóttir í taugakerfi hryggdýra eru milljónir taugafrumna. Hver taugafruma tengist öðrum frumum á mjög sérteekan hátt og eru rétt tengsl grundvöllur þess að taugakerfið geti starfað. Við höfum rannsakað hvernig slik tengsl myndast þegar miðtaugakerfið er að þroskast i hænufóstrum. Við höfum m.a. kortlagt þá frumuhópa i heilastofni sem senda taugasima sina niður til mænu. Aðferðin felst i þvi að einangra heila og mænu og lita in vitro. Við setjum litarefni efst i mænu sem taugasimar taka upp og bera til frumubols. Snemma i fósturþroskanum má þegar þekkja framtiðarmynstur taugahópa og símanna sem frá þeim liggja. Er einkennandi að taugasímar rata strax "rétta" braut til mænu og að frumur i landfræðilega afmörkuðum hópi nota oftast sömu braut. Að þessu leyti eru taugafrumur sérhæfðar strax i upphafi. Nýlega hefur komið i ljós að heila- stofninn er liðskiptur i svokallaðar rhombomerur eða heilaliði og er þessi liðskipting aðeins sjáanleg á stuttu skeiði snemma í fósturþroskanum. Sýnt hefur verið fram á erfðafræðilegan mun og verkaskiptingu á milli liðanna. Sérhæfing taugafrumu kann þvi að einhverju leyti að ráðast af þeim lið sem frumubolurinn er staðsettur i. Við hyggjumst kortleggja nákvæmlega mynstur tveggja heilaliða og leita svars við spurningunni hvort tauga- hópar virði landamæri liðanna. Við munum lita fjölda sýna úr tveggja til fjögurra daga fóstrum, en á þeim aldri er heilinn mjög smár og þunnur og þolir lítið hnjask. Með fyrri litunaraðferðum þurfti að halda heilunum lifandi i rækt i margar klst. Við notum nú nýja liti, flúrljómandi carbocyanine (Dil s DiO) . Þeir eru teknir upp i frumuhimnuna og berast eftir henni um alla frumuna, jafnt i lifandi sem fixeruðum vef. Við getum þvi fixerað heilana strax og litað siðan. Nákvæm staðsetning litarins verður auðveldari og óhjákvæmileg afföll minnka. Fyrri rannsókn okkar sýnir að skaðist taugavefur i ungu fóstri, endurnýjast hann mjög hratt. Forvitnilegt er að vita hvort endurnýjaður vefur býr yfir sömu sérhæfingu og sá upprunalegi. Nákvæm lýsing heilaliða mun nýtast okkur við samanburð á eðlilegum og endurnýjuðum taugavef.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.