Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 94

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 94
90 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 y 45 VEIRUGREININGAR Á RANNSÓKNASTOFU HÁSKÓLANS í VEIRUFRÆÐI ÁRIÐ 1991 Sigrún Guönadóltir og Áslaug Bcrgsdóttir Rannsóknastofu Háskólans f vcirufræöi Ármúla la. Við veirugreiningar er ýmsum aðferðum beitt. Má þar nefna ræktun veira í vefjagróðri, sértæka litun veirusýktra frumna frá sjúklingum, mælingu með sértækum veirumótefnum á veiruútskilnaði hjá sjúklingum og mælingu veirumótefna I sermi sjúklinga. Nýrri, sameindaerfðafræðilegar aöferðir eru farnar að ryðja sér til rúms og má grípa til þeirra, þegar ástæða þykir til. Má þar benda á veggspjald Einars G. Torfasonar á ráðstefnunni. Hér mun fjallað um veiruræktanir á almennu deildinni á RH í veirufræði árið 1991. Ariö 1991 ræktuðust veirur úr 168 sýnum. Jákvæðu sýnin komu flest frá Húð- og kynsj. deild eða 60, 29 frá Landspítala, 27 frá Landakoti, 12 frá Fjórðungssj. Akureyri, 5 frá Borgarspítala, 32 frá læknum og heilsugæslust. á Reykjavíkursvæðinu og 3 frá heilsugæslustöðvum utan af landi. Þau skiptust þannnig: Sýni fjöldi jákvæðra vcira gcnital strok 90 önnur strok/skol 30 1 saur 5 mænuvökvi 2 1 þvag 2 ncfkokssog 15 5 1 2 2 2 Hcrpcs Simplcx Hcrpcs Simplcx Varicclla Zostcr Adcno Hctlusótt Ógr. líkl. cntcrovcira Cytomcgalo vcira Rcspiratory syncital Adcno Parainfl. 1 Parainfl. 3 Coxsachic B 3 Ógr. líkl. cntcrovcirur. V 46 greining á einstofna mótefnum GEGN LAXA IGM Beraliót Maonadóttir. Ásgeir Ásgeirsson, Roger Lutley. Tilraunastöö Háskóla íslands I meinafræöi aö Keldum IgM er þróunarsögulega fyrsti mótefna- flokkurinn, sem kemur fram og eina mótefni lægri hryggdýra eins og fiska. Einn þáttur I rannsóknum á ónæmiskerfi laxa, sem fara fram viö Tilraunsastööina aö Keldum, var greining á einstofna mótefnum framleiddum gegn laxa IgM. Sérvirkni þeirra m.a. gegn hvata-niöurbrotsbútum IgM var könnuö og einnig var ísækni (affinity) þeirra og áhrif á bindiset sérvirks laxa mótefnis mæld. Liöur I verkefninu var könnun á áhrifum þriggja próteinkljúfandi hvata á laxa IgM. I Ijós kom aö trypsin klippti þungu keöju sameindarinnar í 25 kD og 31.5 kD búta, pepsin klippti þungu keöjuna í 25 kD og 52kD búta en papain klippti IgM því aöeins aö sameindin væri fyrst klofin í þungar og léttar keöjur og aöalniöurbrotsafuröin var þá 15.2 kD bútur. Niöurstööurnar úr greiningunni á einstofna mótefnum bentu til þess aö um þrjár ólíkar geröir væri aö ræöa. Ein gerö var sérvirk gegn Fab enda (bindiseti) laxa IgM, önnur gegn Fc hala sameindarinnar en sérvirkni þriöju geröarinnar hefur ekki veriö aö fullu skilgreind. Vonast er til aö þessi einstofna mótefni eigi eftir aö nýtast viö frekari rannsóknir á ónæmiskerfi laxa, t.d. viö athuganir á bygg- ingu IgM og viö rannsóknir á frumubundnu ónæmissvari laxa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.