Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 20

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 20
20 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Stofa 201, mánudagur 7. desember Visna Fundarstjóri: Guðmundur Pétursson E-21 E-22 E-23 E-24 Ólafur S. Andrésson Valgerður Andrésdóttir Margrét Guðnadóttir Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 11.30-11.45 11.45-12.00 12.00-12.15 12.15-12.30 E 21 MEINVIRKT VISNUVEIRU DNA. ólalur S. Andrésson. GuOmundur Georasson. John Elsar. Matthew A. Gonda. Valoer&ur Andrésdóttir, Elsa Benediklsdállir. Páll A. Pálsson oo GuOmundur Pélursson. Tilraunastöö Háskóla Islands I melnafraaöl aö Keldum og Laboratory ol Cell and Molecular Structure, NCI-Frederick. Á Keldum helur verlö valinn stofn al visnuveiru (KV1772), sem veldur bráöari skemmdum á miötaugakerfi en áöur hetur þekkst. Eyöuhreinsuö KV1772 veira var notuö til aö sýkja frumuraekt og úr henni var einangraö DNA og úr þvl var loks einangraö visnuveiru DNA I nokkrum lömbdu genaferjum. Ein af þessum genaferjum (kv72) innihélt sýkingarhaeft DNA en I öörum voru stökkbreytingar eöa veirulitningurinn umhverföur (permuted) þannig aö sýkingarhaeft DNA fékkst aöeins meö endurrööun viö annaö visnuvelru DNA. Genaferjan kv72 er óhentug til frekari vinnu vegna staeröar (50 kk) og vegna þess aö 327 kirnl vantar á aö veirulitningurinn nái fullri lengd. Engu aö slöur getur myndast starfhæft visnu DNA meö endurrööun, þvf aö sföustu 85 kirnin f visnuerföaefni kv72 eru hin sömu og fyrstu 85 kirni veiru DNAsins, og þar á eftir eru þau 327 kirni sem ættu einnlg aö vera á 3' endanum I löngu endaendurtekningunni (LTR). Til aö auövelda frekari vinnu meö sýkingarhæft visnu DNA var veirukjarnsýran flutt f plasmíöin pACYC184 (ori úr p15A) og pLG388-Ap/IBI30 (ori úr pSC101), hvort tveggja plasmfö sem eru f fáum eintökum. Visnuveiru DNAiö er tiltölulega stööugt I þessum genaferjum og jafnframt er mun þægilegra aö eiga viö breytingar svo sem skipti á DNA bútum úr öörum veirum (t.d. mæöi) og framköllun markvissra stökkbreytinga. Visnugenaferjurnar voru sföan notaöar til aö sýkja nokkrar geröir af kindafrumum I rækt. I þeim fékkst dæmigerö rofsýking, en f geitafrumunum G37 fékkst viövarandi sýking meö mikilll veiruframleiöslu. Visnuveirunum var sföan sprautaö I heila kinda, og þar komu fram dæmigeröar visnuskemmdir. Er þetta I fyrsta sinn sem sýnt er fram á meinvirkni ferjaös DNAs úr þessum flokki lentiveira. I einni sýkingartilraun kom fram bráöara og sterkara svar vaxtarhindrandi (neutralizing) mótefna en áöur hefur sóst f sýkingartilraunum meö kindalentiveirur, en þetta fyrirbrigöi sást ekki I annarri sambærilegri tilraun. Vekur þaö spurningar um hvort þessa mismunar er aö leita ( vefjaflokkum frumanna sem veiran var ræktuö f eöa f vefjaflokkum hinna sýktu kinda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.