Sagnir - 01.06.2000, Blaðsíða 20

Sagnir - 01.06.2000, Blaðsíða 20
Breitt yfir albanska stúlku sem myrt var af Serbum í Obrinje. Háskólar landsins urðu í raun ekki fyrir beinu of- ríki stjórnarinnar, að mati Papic, fyrr en árið 1998. Þá byrjuðu háskólafjölmiðlar að gagnrýna stjórn Milos- evic sem brást þannig við að sett voru ný lög um há- skóla sem settu þá undir hælinn á stofnunum ríkis- ins. Þannig hættu háskólarnir að virka sem lýðræðis- legar stofnanir. En Papic lagði mikla áherslu á að inn- an sagnfræðinnar í Serbíu hefðu þjóðernislegar hug- myndir verið allsráðandi og að sagan hefði verið misnotuð í stórum stíl til að réttlæta gjörðir og grimmdarverk stjórnarinnar. Vesna Kesic er frá Króatíu og starfar í Zagreb þar sem hún hefur verið mikilvirk í kvennahreyfingunni Kesic tók undir með Papic um hlutverk fræðimanna í átök- unum en bætti við að ekki hefðu bara fræðimenn hrifist af þjóð- ernishyggjunni, heldur einnig fjölmiðlafólk, skáld og listamenn. Hvað það er sem veldur, er erfitt að útskýra en þessi þróun átti sér einnig stað í Þýskalandi nasismans og Italíu fasismans. Kes- ic telur reyndar að sú staðreynd að margar hugmyndir þjóðern- ishyggjunnar ættu sér hliðstæðu í hugmyndum sósíalismans hafi átt stóran þátt í uppgangi þjóðernishyggjunnar. Margir fræðimenn voru alvanir því að ríkið ætti sér hugmyndafræði og hana bæri að upphefja. Þannig hefði ástandið verið fyrir fall kommúnismans. Þessir sömu fræðimenn hefðu í raun álitið að þjóðernishyggjan ætti að koma í staðinn fyrir hugmyndafræði kommúnismans. Ef til vill hefði sú skoðanakúgun sem átti sér stað undir kommúnismanum verið þess valdandi að eftir fall hans hafi hin niðurbælda þjóðernishyggja átt greiða leið og orð- ið að ríkjandi hugmyndafræði. Kesic viðurkenndi að henni hefði komið það mjög á óvart hve auðvelt var að fá menntamenn til þess að taka þátt í þessari umbyltingu og þeim áróðri sem stjórn- völd stóðu fyrir og það hafi skipt mjög miklu máli í þeim hörmulegu atburðum sem áttu sér stað á Balkanskaganum. Kesic taldi skýringuna ef til vill vera þá að fræðimenn í lýð- veldum fyrrverandi Júgóslavíu höfðu ekki reynslu af lýðræði eða opinskárri mannréttindaumræðu. Hún gerði orð heimspek- ingsins Hannah Arendt að sínum er hún sagði: „Hvað er menntamaður án skynsemi og samfélagsvitundar?" I lýðræðis- samfélagi eru menntamenn oft talsmenn mannréttinda og frels- is en því sé öfugt farið í ólýðræðislegu samfélagi og því miður sé söguleg hefð fyrir einræði á Balkanskaganum. Kannski hefðu menntamenn brugðist öðruvísi við ef ríkin á Balkanskaganum hefðu sögulega séð raunverulega stundað Iýðræði og virt mann- réttindi. Papic bætti því við að virk andstaða gegn stefnu Milosevic hafi verið til staðar og einstaklingar meðal menntamanna sem ekki vildu beygja sig undir stefnu stjórnvalda, en þeir hafi verið fáir og í raun lítils megnandi. Hún sagði ennfremur að þótt and- staða gegn stjórnvöldum í Serbíu hafi verið til staðar hafi hún alls ekki verið samstæð. Menn voru t.d. á móti Milosevic en alls ekki á móti þjóðernishyggju eða kynþáttahyggju, eða á móti þjóðernishyggju en með sósíalisma o.s.frv. Kesic taldi mun á andstöðunni í Serbíu og Króatíu að því leyti að í Króatíu var verið að stofna nýtt ríki en Serbar lögðu og var meðal annars stofnandi B.a.B.eXBe active, Be emancipated) fyrstu sérstöku mannréttindahreyfing- ar kvenna í Króatíu. Kesic taldi að í raun hefðu sömu breytingar átt sér stað í Króatíu og í Serbíu. Breyting- ar frá sósíalísku kerfi yfir í þjóðernislegt kerfi. Hún viðurkenndi að hún hefði, eins og svo marga fræði- menn, dreymt um nýtt fræðimannasamfélag eftir fall kommúnismans, þar sem vísindaleg hæfni og reglur myndu gilda, en sú draumsýn varð ekki að veru- leika. meiri áherslu á að halda saman Júgóslavíu og þeim landsvæðum þar sem Serbar bjuggu undir sögulega rökstuddu forræði Serba. I Króatíu var mun meiri þörf á samstöðu og nauðsynlegt að all- ir tækju þátt í því að byggja upp þetta nýja ríki. Þess vegna var andstaðan við stríðið í Bosníu töluverð á þeirri forsendu að Króatía ætti ekki að vera í stríði utan sinna landamæra og marg- ir stúdentar og kennarar tóku þátt í henni. En háskólasamfélag- ið sem slíkt var ekki virkt í þeirri andstöðu. Andstaða gegn stríð- inu í Bosníu, sem bæði einstaklingar og hin hefðbundna stjórn- arandstaða stóðu fyrir, var furðulega samstæð og það var það 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.