Sagnir - 01.06.2000, Blaðsíða 55

Sagnir - 01.06.2000, Blaðsíða 55
Allir kannast við fjöturinn Gleipni, er gerður var af hlut- um sem almennt eru ekki taldir að til séu, svo sem skegg konunnar, rætur bjargsins og andi fisksins. Nokkuð svip- að er farið um fjötur þann, innflutningshöftin, sem settur hefir verið á verzlun landsins. Sá fjötur er snúinn úr þátt- um sem enga stoð hafa í veruleikanum, en það er sú stað- hæfing stjórnarflokkanna, að höftin hafa verið sett á og þeim sé haldið við vegna þess að hagur landsins krefjist þess. Þetta er rangt vegna þess að þjóðin hefir á margan hátt haft stórtjón af höftunum.” Verzlunin er í eðli sínu ópólitísk og þeir, sem að henni starfa í ýmsum greinum, munu einskis frekar óska en fá að stunda atvinnu sína án úlfúðar og með þeim þegnrétt- indum, sem siðaðar þjóðir með frjálsu stjórnarfari yfir- leitt veita verzlunarstétt sinni. Það er hvorki eðlilegt né hollt að verzlunarstétt eins lands þurfi að berjast fyrir til- veru sinni á orustuvelíi hins pólitíska lífs. En hér er nú svo komið, eftir margra ára pólitískar ofsóknir, að þessi stétt á ekki neins annars úrkosta en að verjast og berjast.75 Lokaorð í greininni hefur aðallega verið varpað ljósi á fram- kvæmd haftanna og baráttu Björns Olafssonar gegn þeim. Björn var einn ákafasti talsmaður verslunar- frelsis hér á landi og hafði vafalaust mótandi áhrif á umræður um verslunarmál og haftastefnuna. Björn var mjög harður í gagnrýni sinni á stefnu stjórnvalda og var gagnrýni hans ugglaust réttmæt að mörgu leyti og í takti við skoðanir flestra nútímahagfræð- inga. Eftir að Björn sagði sig úr gjaldeyris- og inn- flutningsnefnd í janúar 1940 var hann viðloðandi stjórnmál á ýmsan hátt áður en hann var skipaður í embætti fjármála- og viðskiptamálaráðherra í hinni umdeildu utanþingstjórn dr. Björns Þórðarsonar (1942-44). Sem ráðherra gáfust Birni aukin tækifæri á að koma baráttumálum sínum í höfn þótt ófriðurinn sem þá geysaði hafi sannarlega gert honum óhægt um vik. Haftastefnan varð þó lífsseigari en ófriðurinn og það var ekki fyrr en um 1960 sem henni lýkur, um það leyti sem einn helsti andstæðingur haftastefnunnar, Björn Olafsson, hættir þingmennsku og um leið opin- berum afskiptum af stjórnmálum Björn taldi að þótt nægur gjaldeyrir væri fyrir hendi myndu stjórnvöld ekki afnema höftin. Höfðatöluregluna, og spilling- una sem henni fylgdi, áleit Bjöm ein mestu mistök stjórnarinn- ar. Kaupmenn gætu í raun sætt sig við innflutningshöft, en að- eins gegn því að allir innflytjendur fengju sömu meðferð hjá hinu opinbera.73 Framkvæmd innflutningshaftanna varð hins vegar pólitísk og verslun i landinu var dregin nauðug „inn á vettvang stjórnmálanna."74 Björn ræddi verslun og stjórnmál í Frjálsri verslun 1939: Að mati Bjöms var heilbrigð afkoma útvegsins ein aðalstoðin undir því að á íslandi gæti þrifist frjáls og heilbrigð verslun. „Sú barátta er hafin," skrifaði Björn, „en henni er ekki lokið." Sigur vinnst ekki nema blásið verði til sóknar.76 Spurningunni um hvort hægt væri að reka frjálsa verslun á íslandi, vildi Björn snúa við og spyrja hvort ísland gæti verið án frjálsrar verslunar. Hagsmunir þjóðarinnar krefðust þess að haftastefnunni yrði varpað fyrir róða, „því hér er hægt að reka frjálsa verslun og hér á að reka frjálsa verslun." 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.