Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.02.2015, Qupperneq 47

Fréttatíminn - 27.02.2015, Qupperneq 47
heilsa 47Helgin 27. febrúar–1. mars 2015 haft fyrirbyggjandi áhrif. Eins er gott í þeim tilvikum að bíða með að gefa barninu kúamjólkurafurðir þangað til eftir 12 mánaða aldur.“ Íslensk kúamjólk er gerilsneydd og fitusprengd sem þýðir að mikil- vægir gerlar hverfa úr mjólkinni í ferlinu, að sögn dr. Ragnars en hann vill meina að gerlarnir gegni ákveðnu hlutverki í meltingarferl- inu. „Þegar mjólkin er gerilsneydd er hún hituð upp til að lifandi gerl- ar drepist. Þegar mjólkin er fitu- sprengd er samsetningu próteina og fitu breytt sem getur verið ein útskýring á því hvers vegna melt- ingarkerfið er ófært um að melta unnar mjólkurafurðir. Margir með mjólkuróþol virðast þola óunna kúa- mjólk betur.“ Hjá fullorðnum geta einkenni laktos-óþols verið útbrot, vind- gangur og niðurgangur. Hjá fólki með meltingarvandamál og maga- bólgur geta bæði kasein og laktos ýtt undir sjúkdómseinkennin að sögn dr. Ragnars. „Sjálfsónæmis- sjúkdómar geta ágerst af kaseini þar sem ónæmiskerfið getur mynd- að mótefni gegn kaseini og í þeim tilvikum ráðist á eigin vefi líkam- ans.“ Dr. Ragnar telur að þörf sé á vit- undarvakningu innan heilbrigðis- kerfisins til að takast betur á við að hans sögn heilsufarsvanda sem fer stækkandi. „Flestir þola fituríkar og gerjaðar mjólkurafurðir á borð við osta og súrmjólk ágætlega en í takt við að sífellt fleiri greinast með fæðuóþol þá ber okkur læknum að skoða þætti eins og mjólkurafurðir og áhrif þeirra á sjálfsónæmissjúk- dóma.“ Svala Magnea Georgsdóttir svala@frettatiminn.is Hollur heilsuhristingur Túrmerikrótin er skyld engiferrót og inniheldur andoxunarefni í miklu magni og hefur víða verið rannsökuð fyrir bólgueyðandi eiginleika sína. Hollur heilsuhristingur 1. dl vatn eða möndlumjólk 1,5 dl frosið mangó 1 dl frosin bláber 1 banani 1/2 dl fersk túrmerikrót eða 1 msk þurrkað túrmerikkrydd 2-3 ferskar döðlur Aðferð: Setjið vatn í blandarann og fyllið svo með hráefninu, einu í einu. Gæði og hreinleiki er eitthvað sem skiptir mig mjög mi klu máli þegar ég vel fæðubótarefni og matvæli. Ég er mjög ánægð með Terranova vö rurnar því að þær eru án fylliefna, bindiefna og annarra aukaefna . B12 Vitamin Það er gífurlega mikilvægt að passa upp á B12 vítamínbirgðir líkamans en B12 vítamínskortur hefur margvísleg neikvæð áhrif á heilsu okkar. Það besta við B12 vítamínið frá Terranova er að það er af gerðinni methýlkóbalamín sem auðvelda upptöku líkamans á efninu. Green Purity er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þessi magnaða blanda inniheldur hreinsandi og sérlega næringarríkar jurtir sem lifrin hreinlega elskar. Það er mikilvægt að hlúa vel að þessu mikilvæga líffæri sem lifrin er og þessi jurtablanda gerir það svo sannarlega. Það besta er að maður þarf aðeins hálfa teskeið af jurtablöndunni – svo mögnuð er hún. Easy Iron Ég er ein af þeim sem þarf reglulega að taka inn járn. Easy Iron frá Terranova inniheldur jurtir sem tryggja hármarks upptöku og nýtingu járnsins. Stóri kosturinn við Easy Iron er það fer vel í maga, ólíkt mörgum öðrum járntöflum. Jóhanna S. Magnifood Intense Berries Þessi berjablanda er sannkölluð ofur blanda. Auk sérlega andoxunarríkra berja, þá inniheldur þessi frábæra blanda þörunga, góðgerla og meltingarensím – allt sem stuðlar að heilbrigðri og góðri húð. Ef þú ert vel nærður að innan þá sést það að utan, svo einfalt er það! Höfundur „100 hei lsuráð til langlífis“ T E R R A N O V A BÆTIEFNIN SEM VIRKA Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval, Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík Nánar á facebook - Terranova Heilsa Terranova er ímynd hreinnar næringar og vellíðunnar. Inniheldur engin fylliefni, bindiefni eða önnur aukaefni. Terranova bætiefnin sem virka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.