Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.02.2015, Síða 75

Fréttatíminn - 27.02.2015, Síða 75
ÞAR SEM AMERÍKA ER ÖRLÍTIÐ LENGRA Í BURTU EN T.D. LONDON OG BERLÍN LEITAÐI WOW AIR AÐ HINNI FULLKOMNU FLUGVÉL TIL AÐ FLJÚGA MEÐ GESTI FÉLAGSINS VESTUR UM HAF Á SEM HAGKVÆMASTAN HÁTT. AIRBUS A321 VARÐ FYRIR VALINU OG FYRIR SKÖMMU FESTI WOW AIR KAUP Á TVEIM SPLUNKUNÝJUM A321 VÉLUM BEINT ÚR KASSANUM. BETRI SÆTI, ENGIN LÆTI Nýju Airbus A321 flugvélarnar, sem verða notaðar í Ameríkuflugi WOW air til Boston og Washington, D.C., eru sparneytnari, umhverfisvænni og eyða allt að 25% minna eldsneyti en t.d. Boeing 757 sem hafa verið vinsælar á svipuðum flugleiðum. Öflugur og háþróaður tæknibúnaður Airbus- vélanna þýðir að viðhaldskostnaður er minni auk þess sem vélarnar eru hljóðlátari. Farþegarýmið er einstaklega breitt og rúmgott og hvert sæti er u.þ.b. tommu breiðara en sæti í flugvélum annarra framleiðenda. HJÓLA – SOFA – HJÓLA WOW Cyclothon er boðhjólreiðakeppni hringinn í kringum Ísland, heilir 1.332 km, þar sem keppendur safna áheitum fyrir gott málefni og njóta fegurðar landsins allan sólarhringinn. Í raun mætti kalla þetta keppni í úthaldi og kannski því hver eigi auðveldast með að sofa í bifreið á ferð enda segja reyndir hjólreiðamenn að gott svefnplan sé algjörlega lykillinn að velgengni í WOW Cyclothon. SETJUM MARKIÐ HÆRRA Keppnin 2014 var æsispennandi og sló öll met hvað varðar fjölda þátttakenda sem og upphæð áheitasöfnunarinnar. Alls söfnuðust 15.240.244 kr. til styrktar bæklunarskurðdeild LSH og var upphæðin nýtt til kaupa á svo- kölluðum C-boga og áhöldum til smásjár- aðgerða. Í ár ætlum við að gera enn betur og að sjálfsögðu fyrir verðugt málefni sem varðar okkur öll. Fylgist með á www.wowcyclothon.is. NÝJAR Á LEIÐ Í LOFTIÐ HJÓLIN ERU AÐ KOMA YNGSTI FLOTI LANDSINS WOW CYCLOTHON VIÐ ERUM ALLTAF Á KLUKKUNNI WOW AIR ER STUNDVÍSASTA FLUGFÉLAG Á ÍSLANDI. Sagt er að stundvísi sé dyggð og hún er líka eitt af loforðum WOW air. Með því að fljúga yngsta flugvélaflota Íslands (og þótt víðar væri leitað) getum við staðið við loforð okkar um að vera stundvísasta flugfélag landsins. LEIDDUST YFIR MARKLÍNUNA Það var falleg stund þegar sigurvegarar í Solo-flokki WOW Cyclothon 2014 komu í mark. Sigurður Gylfason og Þórður Kárason höfðu hjólað saman nær alla 1.332 kílómetrana í kringum Ísland og ákváðu því að leiðast yfir marklínuna. Og tíminn? 74 klukkustundir og 28 mínútur. TAKTU ÞÁTT Í WOW CYCLOTHON SEM FER FRAM 23.-26. JÚNÍ 2015 OG STYRKTU GOTT MÁLEFNI. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Á WWW.WOWCYCLOTHON.IS UMHVERFIS ÍSLAND 1332 km B R E IÐ A R I SÆ TI OG MEIRA FÓ TA PL Á S S Stoltir samstarfsaðilar keppninnar: TEYGÐU ÚR FÓTUNUM Í flestum gerðum flugvéla er lágmarksbil á milli sæta u.þ.b. 28“ nema við innganga. Í Airbus A321 vélum WOW air verður lágmarkssætabil 30" svo vel fari um alla. Fyrir þá sem vilja aðeins meira pláss verður hægt að tryggja sér sæti með XL fótaplássi, allt að 36", gegn örlitlu aukagjaldi. Allir verða svo í stuði þar sem hjá hverju sæti verða rafmagnstenglar fyrir þá sem þurfa að hlaða spjald- tölvur eða síma á leiðinni.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.