Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 8
ÍSLENSK SKÁLDRIT PÉTUR GUNNARSSON Stórbók Hinar vinsælu skáldsögur Péturs, Punkt- ur punktur komma strik, Ég um migfrá mér til mín, Persónurog leikendur og Sagan öll í eigulegri stórbók. Einstæður bálkur um uppvaxtarár í Reykjavík ejiir- stríðsáranna. Sjaldan hafa menn slegiðjafn rækilega í gegn í íslenskum bókmenntum og Pétur Gunnarsson gerði með Punktur punkt- ur komma strik, bókinni um Andra Haraldsson og Jjölskyldu hans. í Ég um mig frá mér til mín er Andri orðinn unglingur og þarf að ganga í gegnum allar þær ótrúlegu raunir og naflaskoðun sem þvífylgir að vera hvorki fullorðinn né barn. í bókinniPersónurog leikend- ur er ’68 kynslóðin komin í menntaskóla og allir á kafi í því að gangafram afbetri borgurum og Jinna sín hlutverk í leikriti lífsins. Andri reynir að máta sig í rithöf- undargervið og verður ástfanginn af Bylgju. í Sagan öll er sagan um Andra og leit hans að hlutverki og sjálfsmynd leidd til lykta. Pétur Gunnarsson hefur nú umritað þessa lokasögu ífjörlegum sagnabálki sínum. Bókin er 447 bls. Verð: 2980 kr. Félagsverð: 2533 kr. 6

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.