Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 11
ISLENSK SKALDRIT GYRÐIR ELÍASSON Vetraráform um sumarferðalag í þessari fallegu \jóðabók tekur Gyrðir okkur meðsér íferðalag umísland, eyði- firði, nes og sanda, inn í djúpan dal, inn í lygnan Jjörð. Hann yrkir um Ijósker og fiðrildi, sóleyjar, vallarsveifgras, jötun- uxa og fjörulalla, eyrarrósir og skjöld- óttar áttfættar kýr. Hann yrkir til annarra skálda og handa börnunum. Hann yrkir um líf og dauða. Ljóð hans eru lágmælt og nákvæm og virðast því áreynslulaus. Með þessari bók staðfestir Gyrðir Elíasson stöðu sína í íslenskum bókmenntum. Bókin er 73 bls. Verð: 1680 kr. Félagsverð: 1430 kr. Hugleiðing íjúlí Hvað skyldu vera mörgjiðrildi á íslandi yjir sumartímann, þegar öll strá eru setin í kvöldstill- um og sindrar á vængi í lofti 9

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.