Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 55

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 55
BARNABÆKUR ANN FORSLIND Soffa eignast kopp Soffa veit ekki hvort hún á að nota nýja koppinn sinn fyrir dótakassa eða trommu, en áttarsig loks á til hvers hann er ætlaður. Með einfoldum texta og létt- um, gamansömum teikningum er smá- fólkinu kennt að nota þennan gagnlega hlut sem sumum er illa við í byrfun. Hild- ur Hermóðsdóttir þýddl Bókin er 30 bls. Verð: 690 kr. Félagsverð: 586 kr. VIRGINIA ALLEN JENSEN JOAN SANDELIN Ása og hurðin Ása er ekki há í loftinu, en hún er dugleg að bjarga sér. Þegar hún lendir í ógöngum verður hún ofurlítið skelkuð, en kemur fljótlega ráð í hug til að losna út úr þeim. Skemmtileg, lítil saga sem lengi hefur notið vinsælda á Norðurlöndunum. Bókin er 28 bls. Árni Sigurjónsson þýddi. Verð: 490 kr. Félagsverð: 416 /cr. Mól og menning O' c,V.oð<3 óenó^ o Virglnla Allen Jenson Joan Sandln Ása og hurðin 53

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.