Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 58
BARNABÆKUR RAGNHEIÐUR GESTSDÓTTIR Fyrstu skrefín Ragnheiður Gestsdóttir er fædd árið 1953. Hún er kennari og hefur auk þess unnið að ritstörf- um og myndskreyting- um sem hún hefur feng- ið viðurkenningar og verðlaun fyrir. Hún starfar nú við Náms- gagnastofun Gullfalleg bók sem ætluð er til að geyma minningarfráfyrsta ári barnsins. í hana er hægt að skrá helstu viðburði í þroska- ferli barnsins, allt frá fyrsta brosinu til fyrstu skrefanna, og einnig er skrásetj- ara ætlað nokkurt rúmfyrir hugleiðingar að eigin vali. Bókin er skreytt jinlegum klippimyndum sem mynda ramma um texta og myndir eigandans og höfundur hefur valið nokkur spakmæli til umhugs- unar. Bókin er 64 bls. í vönduðu bandi og fáanleg í mismunandi litum. Verð: 1980 kr. Félagsverð: 1683 kr. Ragnheiður Gcstsdóttir FyRSTU SKREFIN Wf Vinnan má bíða meðan þú sýnir barni þínu regnbogann. En regnboginn bíður ekki eftir því að þú Ijúkir verkinu. 56

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.