Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 54
Nafn? „Tinna Dögg Gunnarsdóttir.“ Starf? „Klippari á Toni & Guy.“ Stíllinn þinn? „Klassastíll með kryddi.“ Allir ættu að...? „...koma til mín í klippingu.“ Hvað er ómissandi að eiga? „Stóra fjölskyldu, góða vini og kærleika.“ Hvað keyptir þú þér síðast? „Klippiskæri.“ Hvert fórst þú síðast í ferðalag og í hvaða tilgangi? „Ég fór til London með Eddu minni uppá- halds. Fórum í spa, leikhús og versluðum af okkur fæturna. Þetta var sem sagt vinkonu- ferð með öllu, yndislegt.“ Uppáhaldsflíkin í fataskápnum? „60 ára brúðarkjóllinn minn fagri, sjoppaði hann á ebay fyrir fáar veikar krónur.“ Hvenær hefur þú það best? „Með börnunum mínum og manni, ekkert jafnast á við það. Endalaus ást.“ Ertu með einhver áform fyrir næstu daga? „Klipp, klipp, klipp og leyndó sem kemur í ljós.“ Lumarðu á góðu tískuheilræði? „Vera ávallt vel klipptur og með hárið í lagi, það skiptir öllu.“ FÖSTUdagUr 24. OKTÓBEr 200854 Tíska DV Tinna Dögg Gunnarsdóttir Persónan DrAUmASokkAbUxUr Á heimasíðunni lovecolour- lovetights.com gefst sokkabuxnaunnendum kostur á að púsla sjálfir saman sínum draumasokkabuxum, gammosíum eða jafnvel sokkum. Þú getur valið um það hvernig snið þú vilt hafa á sokkabuxunum, því næst velurðu lit eða mynstur og síðan eru tíndar sam- an fyrir þig þær sokkabuxur sem finnast sem falla að þínum smekk. Því næst pantarðu sokkabuxurnar og færð þær sendar heim að dyrum.tíska Umsjón: Krista Hall Netfang: krista@dv.is STuTTir oG Síðir,víðir oG þrönGir Í vikunni fór fram alþjóðleg brúðarkjólasýning í New York. Þar sýndu margir af flottustu brúðarkjólahönnuðum heimsins það sem koma skal í brúðarkjólun- um næsta vor og sumar enda ekki seinna vænna fyrir þær sem ætla að gifta sig næsta sumar að fara að huga að brúðarkjólnum. Það virðist allt vera leyfilegt þegar kemur að brúðarkjólunum næsta sumar, stuttir, síðir, hefðbundnir, óhefðbundnir, gylltir og jafnvel fjólubláir kjólar sáust á pöllunum. monique Luhillier monique Luhillierkenneth Pool kenneth Pool Anne barge badgley misckha reem Acra myND kriStiNN reem Acra badgley misckha badgley misckha Anne barge monique Luhillier
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.