Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 58
föstudagur 24. október 200858 Dagskrá föstudagur 24. október STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 16.00 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (57:65) (Foster’s Home for Imaginary Friends) 17.47 Músahús Mikki (27:55) (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse 2) 18.10 Ljóta Betty (25:41) (Ugly Betty II) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið Garðabæjar og Reykjavíkur. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.15 Kirkjugarðsklúbburinn (The Cemetery Club) Bandarísk gamanmynd frá 1993 um þrjár vinkonur á sextugsaldri sem misstu mennina sína með stuttu millibili og hittast árlega við grafir þeirra til að ræða málin. Leikstjóri er Bill Duke og meðal leikenda eru Ellen Burstyn, Olympia Dukakis, Diane Ladd, Danny Aiello og Christina Ricci. 23.00 Taggart - Lögin (Taggart: Law) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Svikahrappar (Matchstick Men) Bandarísk bíómynd frá 2003. Svikahrappur og lærisveinn hans standa í meiri háttar svindli þegar dóttir loddarans dúkkar skyndilega upp. Leikstjóri er Ridley Scott og meðal leikenda eru Nicolas Cage, Sam Rockwell og Alison Lohman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Smá skrítnir foreldrar 07:25 Dynkur smáeðla 07:40 Tommi og Jenni 08:00 Louie 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:35 La Fea Más Bella (177:300) 10:20 Grey’s Anatomy (22:36) 11:15 The Moment of Truth (8:25) 12:00 Hádegisfréttir 12:35 Neighbours 13:00 Forboðin fegurð (59:114) 13:45 Forboðin fegurð (60:114) 14:35 Meistarinn (4:15) 15:25 Bestu Strákarnir (13:50) 16:00 A.T.O.M. 16:23 Bratz 16:48 Nornafélagið 17:08 Hvolpurinn Scooby-Doo 17:33 Bold and the Beautiful 17:58 Neighbours 18:23 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:35 The Simpsons (17:22) 20:00 Logi í beinni 20:45 Ríkið (9:10) 21:15 Beauty and The Geek (13:13) (Fríða og nördin) Fjórði hópur nörda og fegurðardísa er mættur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku- og krúttkeppni. Markmiðið er sem fyrr að kanna hversu djúpt er á töffaranum og samkvæmisljón- inu hjá gáfnaljósinu og hversu fegurðardísin á auðvelt með að skyggnast undir yfirborðið og nota heilann í stað þokkans sér til framdráttar. 22:00 Hot Fuzz (Lögga í vanda) Grípandi og gamansöm spennumynd um lögregluþjón í London sem er færður til í starfi. Nú starfar hann í rólegum og íhaldssömum smábæ og þar kynnist hann skrautlegum starfsfélögum sem hafa látið sitt eftir liggja í löggæslunni. Þegar ýmis óútskýrð og banvæn slys eiga sér stað grunar hann hins vegar að það sé ekki allt með felldu í bænum 00:00 The Breakfast Club ( 01:35 Control (Stjórnun) 03:15 Lords of Dogtown (Drottnarar Dogtown) 05:00 Ríkið (9:10) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Evrópukeppni félagsliða (Aston Villa - Ajax) Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 16:55 Evrópukeppni félagsliða (Aston Villa - Ajax) Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 18:35 Gillette World Sport (Gillette World Sport) 19:05 Inside the PGA 19:30 Spænski boltinn (La Liga Report) Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 20:00 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 20:30 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21:00 Ultimate Fighter (Ultimate Fighter) Mögnuð þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa mennina. 22:00 UFC Unleashed (UFC Unleashed) Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23:00 World Series of Poker 2008 ($50,000 H.O.R.S.E.) Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 23:55 Utan vallar með Vodafone 08:00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 10:00 Eulogy 12:00 Shrek 14:00 Revenge of the Nerds 16:00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 18:00 Eulogy 20:00 Shrek 22:00 11:14 00:00 The Da Vinci Code Kvikmyndagerð vinsælustu spennusögu síðari ára Da Vinci-lykilsins. Óskarsverðlaunaleikarinn Tom Hanks leikur dulmálsfræðinginn Robert Langdon sem tekur að sér að rannsaka dularfullt morð á safnverði á Louvre- safninu, morðgáta sem reynist svo tengjast fornri leynireglu, leitinni að hinum heilaga gral og leyndardómnum á bak við Maríu Magdalenu. 02:25 Caos and Cadavers 04:00 11:14 06:00 Fíaskó 16:00 Hollyoaks (44:260) 16:30 Hollyoaks (45:260 17:00 Ally McBeal (18:23) (Ally McBeal) 17:45 Skins (8:10) 18:30 Happy Hour (11:13) (Gleðistund) 19:00 Hollyoaks (44:260) 19:30 Hollyoaks (45:260) 20:00 Ally McBeal (18:23) (Ally McBeal) 20:45 Skins (8:10) Önnur þáttaröð þessara geysivinsælu en átakanlegu bresku þátta um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 21:30 Happy Hour (11:13) (Gleðistund) Lánið leikur ekki við Henry Beckman. Konan yfirgefur hann, hann missir vinnuna og íbúðina. Hann ákveður að leigja íbúð með Larry, sjálfselskum og raunveruleikafirrtum glaumgosa sem útvegar hon- um vinnu og reynir að kenna honum að lifa lífinu. 22:00 Prison Break (4:22) (Flóttinn mikli) Fjórða serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. Michael Scofield braust út úr skelfilegu fangelsi í Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. 22:45 Magick (3:4) 23:10 Twenty Four 3 (22:24) 23:55 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Game tíví (7:15) (e) 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 17:35 Vörutorg 18:35 Dr. Phil 19:20 Friday Night Lights (6:15) (e) 20:10 Charmed (6:22) Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Billie framkvæmir galdur til að fjarlægja óþægilegar minningar úr æsku. Fjölmiðlar láta systurnar ekki í friði eftir að það var tilkynnt um samstarf þeirra við heimavarnarráðið. 21:00 Singing Bee (6:11) Nýr, íslenskur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Að þessu sinni eigast við starfsfólk IKEA og Rúmfatalagerinn. 22:00 Law & Order (5:24) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Tveir lögreglumenn eru myrtir eftir að hafa reynt að leiða vopnasala í gildru. Fontana og Green reyna að góma tvo menn sem eru grunaðir um morðin og Green leggur líf sitt að veði þegar hann þykist vera vopnakaupandi. 22:50 The Eleventh Hour (13:13) 23:40 Swingtown (10:13) (e) Ögrandi þáttaröð sem gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl tómstundariðja í rótgrónum úthverjum. Bruce og Susan fara í bústaðinn með börnin til að reyna að styrkja fjölskylduböndin á meðan Janet fer með Roger til sálfræðings til að reyna að komast að því hvað er að honum. 00:30 CSI: Miami (5:21) (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Vinsæll íþróttamaður er myrtur og rannsóknardeildinni er gert erfitt fyrir þegar í ljós kemur að hann hafði óskað þess að verða fryst eftir dauða sinn. Hann átti milljónir aðdáenda en það voru líka margir sem vildu hann feigann. 01:20 In Plain Sight (5:12) (e) 02:10 America’s Funniest Home Videos (16:42) (e) 02:40 America’s Funniest Home Videos (17:42) (e) 03:10 Jay Leno (e) 04:00 Jay Leno (e) 04:50 Vörutorg 05:50 Óstöðvandi tónlist laugardagur 25. október STÖÐ 2 SpoRT 2 15:50 Enska úrvalsdeildin (Hull - West Ham) Útsending frá leik Hull og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 17:30 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Wigan) Útsending frá leik Liverpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 19:10 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Everton) Útsending frá leik Arsenal og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches (Newcastle - Sheffield, 1993) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:20 PL Classic Matches (Sheffield - Tottenham, 1994) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Man. City) Útsending frá leik Newcastle og Man. City í ensku úrvalsdeildinni. STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kóalabræðurnir (61:78) 08.11 Herramenn (31:52) (The Mr. Men Show) 08.21 Sammi (8:52) (SAMSAM) 08.28 Músahús Mikka (31:55) 08.53 Skordýrin í Sólarlaut (37:43) 09.15 Sögur frá Gvatemala (3:7) 09.22 Trillurnar (16:26) (The Triplets) 09.47 Millý og Mollý (2:26) (Milly, Molly) 10.00 Tobbi tvisvar (42:52) (Jacob Two-Two) 10.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 11.00 Káta maskínan 888 e. 11.30 Kiljan e.Textað á síðu 888 í Textavarpi. 12.10 Kjarnakona (2:6) e. 13.05 Kerfi Pútíns (2:2) (Le système Poutine) 14.05 Svart kaffi - Baunin ómótstæðilega (1:3) (Black Coffee) e. 15.05 Hvað veistu? - Loftslagsrannsóknir á ísjaka (Viden om II: Klimaet set fra en isflage) 15.35 Íslandsmótið í handbolta karla Bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í efstu deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar Endursýndur þáttur frá föstudegi. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Spaugstofan 888 20.05 Gott kvöld 888 21.00 Brúin yfir San Luis Rey (The Bridge of San Luis Rey) Bresk bíómynd frá 2004 byggð á sögu eftir Thornton Wilder. Sagan gerist í Líma í Perú á 18. öld og segir frá presti sem er sendur til að rannsaka hvort almættið hafi átt hlut að máli þegar göngubrú hrundi og fimm manns fórust. Leikstjóri er Mary McGuckian og meðal leikenda eru F. Murray Abraham, Kathy Bates, Gabriel Byrne, Geraldine Chaplin, Robert De Niro og Harvey Keitel. 23.00 Ilmurinn (Perfume - The Story of a Murderer) Bíómynd frá 2006 byggð á sögu eftir Patrick Süsskind. Jean-Baptiste Grenouille fæddist með ofurnæmt lyktarskyn og býr til besta ilmvatn í heimi. En líf hans tekur óvænta stefnu þegar hann fer að leita að ilmi allra ilma. Leikstjóri er Tom Tykwer og meðal leikenda eru Ben Whishaw, Dustin Hoffman, Rachel Hurd-Wood og Alan Rickman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Eiturlyfjasalinn (Alpha Dog) Bandarísk bíómynd frá 2006 byggð á sannri sögu Johnny Truelove, fíkniefnasala sem var ungur kominn á lista alríkislögreglunnar yfir eftirlýsta menn. Leikstjóri er Nick Cassevetes og meðal leikenda eru Bruce Willis, Emile Hirsch, Justin Timberlake, Ben Foster, Shawn Hatosy, Sharon Stone og Harry Dean Stanton. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 07:00 Barney og vinir 07:25 Dynkur smáeðla 07:40 Refurinn Pablo 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Louie 08:15 Lalli 08:25 Þorlákur 08:35 Sumardalsmyllan 08:40 Blær 08:45 Fífí 08:55 Hvellur keppnisbíll 09:05 Könnuðurinn Dóra 09:30 Willoughby Drive 09:40 Stóra teiknimyndastundin 10:05 Tommi og Jenni 10:30 Jólaævintýri Scooby Doo 11:00 Markaðurinn með Birni Inga 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful 13:50 Bold and the Beautiful 14:15 The Celebrity Apprentice (7:13) 15:05 Sjálfstætt fólk (5:40) 15:40 ET Weekend 16:30 Sjáðu 16:55 Dagvaktin (5:11) 17:30 Markaðurinn með Birni Inga 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Veður 19:01 Lottó 19:10 The Simpsons (11:20) 19:35 Latibær (11:18) 20:05 I Do, They Don’t 21:35 Four Brothers (Fjórir bræður) Hörkuspenn- andi hasarmynd um fjóra bræður sem missa móður sína eftir að búðarrán fer úrskeiðis. Nú ákveða þeir að hefna dauða móður sinnar með því að elta uppi glæpamennina og koma þeim fyrir kattarnef. 23:25 Working Girl (Ein útivinnandi) Skemmtileg gamanmynd um Tess McGill sem er einkaritari og staðráðin í að nota gáfur og hæfileika til að afla sér fjár og frama. En yfirmaður hennar, glæsikvendið Katherine Parker, er útsmogin og hikar ekki við að leggja stein í götu stúlkunnar. McGill er hins vegar stúlka sem lætur ekki slá sig út af laginu. 01:15 Foolproof (Skothelt) Æsispennandi njósnatryllir með Ryan Reynolds 02:50 Ella Enchanted (Ella elskulega) 04:25 Medium (6:22) (Miðillinn)tin (5:11) 05:40 Fréttir 09:00 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Justin 09:55 Inside the PGA S 10:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) 12:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 12:40 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu) 13:10 Utan vallar með Vodafone (Utan vallar) 14:00 NFL deildin (NFL Gameday) 14:30 Ryder Cup 2008 (Evrópa - Bandaríkin) Sýnt frá Ryder keppninni sem fór fram í Bandaríkjunum. 17:20 Spænski boltinn (La Liga Report) 17:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeild Evrópu) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 19:50 Spænski boltinn (Barcelona - Almeria) Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 21:50 UFC Unleashed (UFC Unleashed) Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22:35 Ultimate Fighter (Ultimate Fighter) 23:20 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max Schmeling) 00:15 Spænski boltinn (Barcelona - Almeria)Útsending frá leik í spænska boltanum. 08:00 Nanny McPhee 10:00 Manchester United: The Movie 12:00 School for Scoundrels 14:00 Fíaskó 16:00 Nanny McPhee 18:00 Manchester United: The Movie 20:00 School for Scoundrels Frábær gamanmynd þar sem villingurinn Billy Bob Thornton leikur skólastjóra og sérhæfir sig í að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum einstaklingum. Napoleon Dynamite hetjan, Jon Heder leikur óheppinn ungan mann sem þráir að bjóða draumadísinni út á stefnumót en skortir kjarkinn. Hann skráir sig því inn í skólann en grunar ekki að skólastjórinn er ekki allur sem hann er séður. 22:00 A History of Violence 00:00 Spin 02:00 Breathtaking 04:00 A History of Violence 06:00 Little Miss Sunshine 15:30 Hollyoaks (41:260) 15:55 Hollyoaks (42:260) 16:20 Hollyoaks (43:260) 16:45 Hollyoaks (44:260) 17:10 Hollyoaks (45:260) 18:05 Help Me Help You (3:13) (Sjálfshjálp er ekki einstefna) 18:30 Smallville (8:20) (Blue) 19:15 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) 20:00 Logi í beinni 20:30 Ríkið (9:10) Þættirnir gerast á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt, húsgögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sérstaklega starfsfólkið. Í þáttunum er gert grín að samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundar- gamni, vinnustaðarómantíkinni og er hið svokallaða vinnustaðagrín allsráðandi. Grínsnillingar Íslands eru samankomnir í þessum nýstárlega sketsaþætti. 21:00 Dagvaktin (5:11) 21:30 E.R. (7:25) (Bráðavaktin) 22:15 The Daily Show: Global Edition (Spjallþáttur Jon Stewart: Vikuútgáfan) 22:40 Help Me Help You (3:13) (Sjálfshjálp er ekki einstefna) 23:05 Smallville (8:20) (Blue) 23:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)00:30 E.R. (7:25) 01:15 The Daily Show: Global Edition 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 10:45 Vörutorg 11:45 Moto GP - Hápunktar (17:18) 12:45 Dr. Phil (e) 13:30 Dr. Phil (e) 14:15 Dr. Phil (e) 15:00 Kitchen Nightmares (9:10) (e) 15:50 Robin Hood (9:13) (e) 16:40 Charmed (6:22) (e) 17:30 Survivor (4:16) (e) 18:20 Family Guy (14:20) (e) 18:45 Game tíví (7:15) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19:15 30 Rock (7:15) (e) Bandarísk gamansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Liz fer á stefnumót með tvítugum gutta sem gerir sér ekki grein fyrir hvað hún er mikið eldri en hann. Tracy verður að þjálfa krakkalið í hafnarbolta. Jack sýnir liðinu mikinn áhuga en er ekki ánægður með Tracy og ræður Kenneth í staðinn. 19:45 America’s Funniest Home Videos (18:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 What I Like About You (15:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Holly og Vince hafa mismunandi hugmyndir um hvernig þau eiga að gleðja Gary á afmælinu hans. 20:35 Frasier (15:24) Síðasta þáttaröðin af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræð- ingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 21:00 Eureka (11:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Bilun í loftræstikerfi Eureka verður til þess að konurnar í bænum verða blindaðar af ást og þeim finnst Jack Carter ómótstæðilegur. 21:50 House (8:16) (e) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House og lærlingarnir fimm sem eftir eru reyna að komast að því hvað er að hrjá töframann með dularfull veikindi. House trúir honum ekki en er sannfærður um að einn lærlinganna sé alvarlega veikur. 22:40 Singing Bee (6:11) (e) 23:40 CSI: New York (9:21) (e) 00:30 Law & Order: Special Victims Unit (10:22) (e) 01:20 The Eleventh Hour (13:13) (e) 02:10 Conviction (e) 03:40 Anna’s Dream (e) STÖÐ 2 SpoRT 2 08:45 PL Classic Matches (Newcastle - Sheffield, 1993) 09:15 PL Classic Matches (Sheffield - Tottenham, 1994) 09:45 Premier League World 10:15 Premier League Preview 10:45 Enska úrvalsdeildin (Everton - Man. Utd.) Bein útsending frá leik Everton og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3 kl 11:40 er leikur Sunderland og Newcastle. 12:50 Goals of the season 13:45 Enska úrvalsdeildin (WBA - Hull) Bein útsending frá leik WBA og Hull í ensku úrvalsdeildinni. 16:15 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Middlesbrough) Bein útsending frá leik Blackburn og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 18:30 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Newcastle) Útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 20:10 Enska úrvalsdeildin (Everton - Man. Utd.) Útsending frá leik Everton og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 21:50 Enska úrvalsdeildin (WBA - Hull) Útsending frá leik WBA og Hull í ensku úrvalsdeildinni. 23:30 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Middlesbrough) Útsending frá leik Blackburn og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. SkjáR Einn kl. 22.00 föstudagur LAW & ORDER klassískir sakamálaþættir um lögregluna í New York. tveir lögreglumenn eru myrtir eftir að hafa reynt að leiða vopnasala í gildru. fontana og green reyna að góma tvo menn sem eru grunaðir um morðin og green leggur líf sitt að veði þegar hann þykist vera vopnakaupandi. STJARNAN-FH sjónvarpið sýnir beint frá leik stjörnunnar og fH í meistaraflokki karla í handbolta. Nýliðar fH hafa komið á óvart með öflugu ungu liði og sitja í öðru sæti deildarinnar. stjarnan hefur ekki byrjað jafnvel og saknar lykilmanna. Liðið er þó með sterka vörn og til alls líklegt en sigri það blandar það sér í toppbaráttuna í deildinni. HOT FUzz ein besta mynd ársins 2007. drepfyndin mynd um lögregluþjón í London sem er færður til í starfi. Hann er einfaldlega of góð lögga og er færður í lítinn smábæ úti á landi því hinar löggurnar eru orðnar þreyttar á því að koma illa út í samanburði við hann. kolsvarti breski húmorinn skín í gegn enda eru þetta þeir sömu og komu að myndinni shaun of the dead. laugardagurföstudagur STÖÐ 2 kl. 22.00 SjónvARpiÐ kl. 15.35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.