Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 59
föstudagur 24. október 2008 59Dagskrá sunnudagur 26. október Ásgeir skilur ekki hugtakið ábyrgð eins og ráðamenn þjóðarinnar. Ábyrgð, hvað er það? pressan Það var merkilegt að fylgjast með Geir H. Haarde forsætisráð- herra dansa í kringum spurn- ingar Sigmars Guðmundssonar í Kastljósinu á miðvikudag. Sig- mar veittist nokkuð hart að for- sætisráðherranum enda annað ekki hægt eftir það sem á undan er gengið. En líkt og fyrri daginn dansaði Geir í kringum þær erfiðu spurn- ingar sem fyrir hann voru lagð- ar og tókst á endanum að sleppa undan því að svara hver bæri ábyrgð. Það er eins og hann skilji ekki orðið. Hann sagði að Sjálf- stæðisflokkurinn bæri ekki ábyrgð á heimskreppunni og að hann bæri ekki ábyrgð á því að bank- arnir hefðu orðið of stórir. Samt sagði Geir að Sjálfstæðisflokkur- inn hefði opnað kerfið með þeim afleiðingum að þessi vöxtur bank- ana var fyrir hendi. Hann bendir á að Icesave í Bretlandi hafi gerst á forsendum EES sem geri bönkum kleift að starfa í öðrum löndum án sérstaks leyfis en samt á grundvelli þeirra laga sem ríki í heimalandi bank- ans. Þið afsakið ef ég er svona treg- gáfaður almennur borgari en hver er munurinn? Sjálfstæðisflokkur- inn setti reglurnar sem spilað var eftir, hampaði þeim sem nýttu sér þær til fullnustu en ber svo enga ábyrgð á því þegar reglurn- ar brugðust. Ég skil það ekki alveg. Ekki nóg með það heldur situr sami maðurinn og samdi flestar reglurnar sem seðlabankastjóri og er að mati flesta hagfræðinga, tjah heimsins, búinn að gera algjör- lega upp á bak. Ef ég er lögreglumaður sem horfir aðgerðalaus á ofbeldisverk í miðbænum er ég þá ekki sek- ur um vanrækslu í starfi með að- gerðaleysi mínu? Ef það er eitthvað sem einkenn- ir íslensk stjórnmál er það sú und- arlega staðreynd að stjórnmála- menn hér axla einfaldlega ekki pólitíska ábyrgð. Þetta er ekkert persónulegt. Allt er þetta örugg- lega hið besta fólk. Allt af vilja gert og góðhjartað en það breytir ekki þeirri einföldu staðreynd að sofið var á verðinum. Ábyrgðin liggur hjá stjórnvöldum að stórum hluta. Þó stjórnmálamenn ætli ekki að segja af sér finnst manni lágmark að þeir biðji þjóðina afsökunar. Ásgeir Jónsson STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 08.29 Pósturinn Páll (23:28) 08.44 Friðþjófur forvitni (30:30) (Curious George) 09.07 Disneystundin 09.08 Stjáni (5:26) 09.31 Sígildar teiknimyndir (5:42) 09.38 Gló magnaða (70:87) 10.01 Frumskógar Goggi (2:26) 10.23 Lára (4:6) e. 10.47 Sigga ligga lá (33:52) 11.00 Gott kvöld 888 e. 11.55 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við dönsku leikkonuna og leikstjórann Papriku Steen. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. e. 12.30 Silfur Egils 13.55 Saga Indlands (6:6) e. 14.55 Martin læknir (2:2) e. 15.50 Náttúrusýn Alfreds Ehrhardts e. 16.50 Kínverskar krásir (6:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Risto (5:6) Finnskur teiknimyndaflokkur. e. 17.35 Sammi svali og Súsí sæta 17.50 Risto (6:6) e. 18.00 Stundin okkar 888 18.30 Spaugstofan e. 888 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Svartir englar (6:6) Íslensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglumanna sem fæst við erfið saka- mál. Leikstjóri er Óskar Jónasson og meðal leikenda eru Sigurður Skúlason, Sólveig Arnarsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Davíð Guðbrandsson, Helgi Björnsson, Magnús Jónsson, Ingibjörg Reynisdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Ólaf Stefánsson handboltakappa. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Sunnudagsbíó - Kóngakapall Dönsk bíómynd frá 2004 byggð á skáldsögu sem Niels Krause-Kjær skrifaði stuttu eftir að hann hætti störfum sem spunameistari danska Íhaldsflokksins. Sagan greinir frá harðvítugri valdabaráttu innan flokksins þar sem ýmsum óvönduðum meðulum er beitt. 22.55 Hringiða (4:8) Franskur sakamálamyndaflokkur. Ung kona finnst myrt og lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn málsins hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.45 Silfur Egils e. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney og vinir 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Kalli á þakinu 08:05 Algjör Sveppi 08:10 Svampur Sveinsson 08:35 Áfram Diego Afram! 09:00 Könnuðurinn Dóra 09:25 Jólaævintýri Scooby Doo 09:50 Pokemon 11:30 Latibær (11:18) 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Neighbours 12:50 Neighbours 13:10 Neighbours 13:30 Neighbours 13:50 Neighbours 14:15 Chuck (8:13) 15:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) 15:40 Logi í beinni 16:25 The Daily Show: Global Edition 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur NÝTT 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:59 Íþróttir 19:05 Veður 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstætt fólk (6:40) 20:30 Dagvaktin (6:11) 21:05 Numbers (Tölur) 21:50 Fringe - NÝTT (3:22) (Á jaðrinum) Stærsti nýja þáttur vetrarins. Hörkuspennandi og ógnvekjandi þáttaröð frá JJ Abrams aðalhöfundi Lost. Olivia Dunham alríkisfulltrúi og vísindamaðurinn Peter Bishop þurfa að sameina krafta sína við að útskýra röð af óútskýrðum fyrirbærum sem ógna mannkyninu áður en það verður of seint. Þáttunum hefur verið lýst sem blöndu af X-Files, Twilight Zone, Lost og CSI. 22:35 60 mínútur NÝTT 60 Minutes) . 23:20 Grey’s Anatomy (1:24) (Læknalíf) 00:05 Mannamál 00:50 Journeyman (2:13) Nýjir og dularfullir þættir um Dan Vassar sem er hamingjusamur fjölskyldufaðir og lífið virðist leika við hann. Líf hans tekur skyndilega stakkaskiptum þegar hann öðlast hæfileika til þess að ferðast aftur í tímann og til baka. Á tímaferðalagi sínu hittir hann fyrrum ástkonu sína sem lést í flugslysi. Hann stendur nú frammi fyrir erfiðri ákvörðun, ef hann breytir fortíðinni og bjargar æskuástinni þá gæti hann glatað eigin framtíð. 01:35 Kung Fu Hustle (Slagsmálastælar) . 03:10 Wet Hot American Summer. 04:45 Fringe - NÝTT (3:22) (Á jaðrinum) 05:30 Fréttir 09:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeild Evrópu) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 10:40 Spænski boltinn (Barcelona - Almeria) Útsending frá leik í spænska boltanum. 12:20 Gillette World Sport (Gillette World Sport) 12:50 Ryder Cup 2008 (Evrópa - Bandaríkin) 16:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18:30 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu. 19:10 Science of Golf, The (The Swing) Í 19:30 NFL deildin (NFL Gameday) 20:00 NFL deildin (Pittsburgh S.- New York Giants) Bein útsending frá leik Pittsburgh Steelers og New York Giants í NFL deildinni. 23:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Atl. Bilbao) Útsending frá leik í spænska boltanum. 00:40 F1: Við endamarkið ( 01:20 Bardaginn mikli (Muhammad Ali - Joe Frazier) 08:00 Knights of the South Bronw 10:00 Matilda 12:00 Murderball 14:00 Knights of the South Bronw 16:00 Matilda 18:00 Murderball 20:00 Little Miss Sunshine Einstaklega skemmtileg og áhrifarík mynd sem sló í gegn árið 2006 og sópaði þá að sér verðlaunum. Myndin, sem skartar m.a. Steve Carrell í aðalhlutverki, fjallar um afar skrautlega fjölskyldu sem leggur saman uppí langferð á fjölskyldubílnum, sem er hippalegt gamalt rúgbrauð, en tilgangur ferðarinnar er að láta draum yngsta meðlims fjölskyldunnar rætast, að taka þátt í fegurðarsamkeppni. Myndin fékk m.a. tvenn Óskarsverðlaun. 22:00 The Notorious Bettie Page 00:00 The Crucible 02:00 16 Blocks 04:00 The Notorious Bettie Page 06:00 Dirty Dancing: Havana Nights 15:30 Hollyoaks (41:260) 15:55 Hollyoaks (42:260) 16:20 Hollyoaks (43:260) 16:45 Hollyoaks (44:260) 17:10 Hollyoaks (45:260) 18:00 Seinfeld (15:22) (The Boy Friend - part 1) 18:30 Seinfeld (16:22) (The Boy Friend - part 2) Jerry 19:00 Seinfeld (3:24) (The Maestro) Jerry, George, 19:30 Seinfeld (4:24) (The Wink) 20:00 Magick (3:4) 20:25 Twenty Four 3 (22:24) Jack leitar uppi Toni og Jane Saunders. Michelle reynir að sleppa frá föður Jane og andstæðingur Palmers kemur til hans með sláandi upplýsingar sem hann fékk hjá Sherry, fyrrverandi eiginkonu Palmers. 21:10 Happy Hour (11:13) (Gleðistund) 21:40 My Boys (6:22) (Strákarnir mínir) Frábærir gamanþættir um unga konu sem er greinahöfundur hjá þekktu íþróttablaði og þarf að kljást við einkamálin ásamt því að sanna sig í karlaheimi. 22:05 Næturvaktin e. (7:13) 22:30 Næturvaktin e. (8:13) 22:55 Seinfeld (15:22) (The Boy Friend - part 1) 23:20 Seinfeld (16:22) (The Boy Friend - part 2) 23:45 Seinfeld (3:24) 00:10 Seinfeld (4:24) 00:35 Kenny vs. Spenny (7:13) 01:00 Sjáðu 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 06:10 Óstöðvandi tónlist 08:50 Vörutorg 09:50 Moto GP (18:18) 14:05 Dr. Phil 14:50 Dr. Phil 15:25 What I Like About You (15:22) (e) 15:50 Frasier (15:24) (e) 16:15 America’s Next Top Model (4:13) (e) 17:05 Innlit / Útlit (5:14) (e) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heimsækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyrirtæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmtilegar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. 17:55 How to Look Good Naked (5:8) (e) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. Núna heimæskir Gok Wan 44 ára konu sem hefur losað sig við aukakílóin en getur ekki hætt að hata líkamann. Hún gengur enn í of stórum fötum til að reyna að fela líkamann en Gok þarf að byggja upp sjálfstraust hennar og fá hana til að fækka fötum. 18:45 Singing Bee (6:11) (e) Nýr, íslenskur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Að þessu sinni eigast við starfsfólk IKEA og Rúmfatalagerinn. 19:45 America’s Funniest Home Videos (19:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 Robin Hood (10:13) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Fógetinn gengur í svefni og hverfur sporlaust í Skírisskógi. Jón prins er með ráðagerð um að brenna Nottingham til kaldra kola og nú þarf Gisborne að leita til Hróa Hattar í von um að finna fógetann og bjarga íbúum Nottingham. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (11:22) 21:50 Swingtown (11:13) 22:40 CSI: Miami (5:21)(e) 23:30 30 Rock (7:15) (e) 00:00 Jay Leno (e) 00:50 Jay Leno (e) 01:40 Vörutorg 02:40 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 08:00 Enska úrvalsdeildin (WBA - Hull) 09:40 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Newcastle) Útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 11:20 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Middlesbrough) Útsending frá leik Blackburn og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 13:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Liverpool) Bein útsending frá stórleik Chelsea og Liverpool í ensku úvalsdeildinni. 15:30 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Arsenal) Bein útsending frá leik West Ham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3 14:55 : Man. City - Stoke Sport 4 14:55 : Tottenham - Bolton Sport 5 15:55 : Portsmouth - Fulham Sport 6 15:55 : Wigan - Aston Villa 17:50 4 4 2 19:00 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Stoke) Útsending frá leik Man. City og Stoke í ensku úrvalsdeildinni. 20:40 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Bolton) Útsending frá leik Tottenham og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 22:20 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Liverpool) Útsending frá stórleik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 00:00 4 4 2 sunnudagursunnudagurlaugardagur PERFUME ef þú ætlar að velja eina mynd til þess að horfa á þessa helgina er Perfume góður kostur. ögrandi spennu- og dramamynd um ungan og undar- legan mann, Jean-baptiste grenouille, sem fæddist með ofurnæmt lyktarskyn. Ilmvatns- gerðarmaður uppgötvar hann og kennir honum að greina lykt og skapa hinn fullkomna ilm. en sá ilmur fer að kosta ungar konur lífið. SWINGTOWN Lífið heldur áfram að flækjast og taka örum breytingum hjá vinahjónunum þrennum. tom og trina fá freistandi tilboð frá gömlum félaga og bjóða bruce og susan með sér á næturklúbb sem þau eru að íhuga að fjárfesta í. roger er enn atvinnulaus en Janet fer út á vinnumarkaðinn. FRINGE Hörkuspennandi og ógnvekjandi þáttaröð frá J.J. abrams, aðalhöfundi Lost. olivia dunham alríkisfulltrúi og vísindamaðurinn Peter bishop þurfa að sameina krafta sína við að útskýra röð af óútskýrðum fyrirbærum sem ógna mannkyn- inu áður en það verður of seint. Þáttunum hefur verið lýst sem blöndu af X-files, twilight Zone, Lost og CsI. eins mikið og það útskýrir eitthvað. STÖÐ 2 kl. 21.50 SkjáR Einn kl. 21.50 SjónvARpiÐ kl. 23.00 FöSTUDAGUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn Séra Svavar Stefánsson flytur. 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónleikur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Rigning í nóvember eftir Auði A. Ólafsdóttur. 15.30 Heimsauga 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stjörnukíkir 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Stef 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Stjörnukíkir 15.25 Lostafulli listræninginn 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Bláar nótur í bland 18.50 Dánarfregnir 19.00 Heimur óperunnar 19.50 Sagnaslóð 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Ísland og Evrópusambandið 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Hvað er að heyra? 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.05 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir 08.05 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Hann horfir, hann skoðar, hann hlustar 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Ísland og Evrópusambandið 14.00 Útvarpsleikhúsið: Dauði trúðsins eftir Árna Þórarinsson. 15.00 Hvað er að heyra? 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu Hljóðritun frá tónleikum á Tónlistarhátíð unga fólksins sem haldin var í ágúst sl. 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.50 Dánarfregnir 19.00 Óskastundin 19.40 Öll þau klukknaköll 20.30 Bláar nótur í bland 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar RáS 1 FM 92,4 / 93,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.