Jökull


Jökull - 01.12.1983, Síða 87

Jökull - 01.12.1983, Síða 87
Rist, S. 1976: Grímsvatnahlaupið 1976 (The jökul- hlaup from Grímsvötnin 1976). Jökull 26:80-90. Sigvaldason, G.E. 1963: Iníluence of geothermal activity on the chemistry of three glacier rivers in southern Iceland. Jökull 13: 10-17. Sigvaldason, G.E. 1964: Some geochemical and hydrothermal aspects of the 1961 Askja erupt- ion. Beitr. Mineral. Petrogr. 10: 263-274. Sigvaldason, G. E. 1965: The Grimsvötn thermal area. Chemical analysis of jökulhlaup water. Jökull 15: 125-128. Steinthórsson, S. 1972: Skýrsla um efnagreiningu vatnssýna úr Skeiðará árin 1970-1972 (A report of the analysis of water samples from River Skeidará 1970-1972). Science Inst. Prof. Paper RH-G-72-B3, 10 pp., Tables and Figures. (Mineographed, in Icelandic). Tómasson, H., H. Kristmannsdóttir, S. Pálsson, and P. Ingólfsson 1974: Efnisflutningar í Skeiðarárhlaupi 1972 (Material transpórt in the jökulhlaup of Skeidará 1972). Energy Authority Prof. Paper OS-ROD 7407, 20 pp., Tables and Figures. (Mimeographed, in Icelandic). Tómasson, H., S. Pálsson, and P. Ingólfsson 1980: Com- parison of sediment load transport in the Skeid- ará jökulhlaups in 1972 and 1976. Jökull 30: 21-33. Thorarinsson, S. 1974: Vötnin stríð. Saga Skeiðarár- hlaupa og Grímsvatnagosa (The history ofjökul- hlaups in the river Skeidará and eruptions in Grímsvötn), 254 pp., Menningarsjóður, Reykja- vík (in Icelandic). Thorarinsson, S. 1975: Katla og annáll Kötlugosa (Katla and its volcanic history). Arb. Ferðafél. ísl. 1975, pp. 129-149 (in Icelandic). UPPLEYST EFNI í HLAUPVATNI SKEIÐARÁR OG JARÐHITASVÆÐIÐ í GRÍMSVÖTNUM Sigurbur Steinþórsson, Raunvísindastofnun Háskólans Níels Óskarsson, Nornenu Eldfjallastöðinni ÁGRIP Um það bil mánuði fyrir eldgosið í Öskju 1961 myndaðist jarðhitasvæði þar sem gígurinn síðar opnaðist. Þetta leiddi til þeirrar hugmyndar, að hægt væri að segja fyrir um eldgos undir jökli með því að fýlgjast með aukningu jarðhitavatns í jökul- ám sem frá slíkum svæðum falla (Sigvaldason 1963, 1964, 1965). Var um árabil safnað reglulega sýnum úr ýmsum ám, Jökulsá á Sólheimasandi, Múlakvísl og Skálm, en auk þess voru tekin sýni daglega úr 6 Skeiðará árin 1971 og 1972, og náði sú söfnun yfir jökulhlaupið 1972. Þessar efnagreiningar voru gefn- ar út í skýrslu Raunvísindastofnunar háskólans 1972 (Steinthórsson 1972). Greinin lýsir frekari túlkun þessara vatnsefnagreininga úr Skeiðará, og auk þess fáeinum greiningum, sem gerðar hafa verið á vatni úr Skaftá. Mynd 4 sýnir styrk nokkurra uppleystra efna í Skeiðará fyrir hlaupið og hina miklu aukningu, sem varð í hlaupinu. Efnin eru af þrennum toga, úr úrkomunni, úr seti sem áin ber með sér, og úr jarðhitavatni og gufum. I ljós kemur, að einungis efni í þriðja flokknum, af jarðhita-uppruna, aukast að marki í hlaupinu, og þess vegna er hægt að nálgast efnasamsetningu vatnsins úr Grímsvötn- um með því að draga styrk hvers efnis í venjulegu Skeiðarárvatni frá styrknum í hlaupvatninu. Þetta er sýnt í Töflu 3, þar sem dálkar 5 og 6 gefa sam- setningu Grímsvatnavatnsins. Hinn mikli styrkur uppleystra efna í Grímsvatna- lóninu sýnir að jarðhitavatn, en ekki gufa, streymir inn í lónið, því gufa ber engin önnur efni með sér en gös, kolsýru og brennisteinsgufu. Þess vegna er hægt að nota aðferðir jarðhitafræðinnar til að meta hita- stig jarðhitavatnsins, sem streymir inn í lónið: 1) Ut frá hlutfallinu Na/K í vatninu er hitastig jarðhitavatnsins reiknað (sjá Töflu 4). Það reyn- ist vera 104°C fyrir 1972-hlaupið, en 192°C fyrir 1982-hlaupið. 2) Styrkur kísils í vatninu við þessi hitastig er reikn- aður, þar sem gert er ráð fyrir jafnvægi við kalse- don við lægra hitastigið (1972), en kvars við hið hærra (1982). 3) Með samanburði milli þess kísils, sem mældur er í vatninu, og þess sem ætti að vera í því skv. þessum reikningum, fæst þynningjarðhitavatns- ins í lóninu vegna bræðsluvatns, sem er af tvenn- um toga, annars vegar bráðnunar íshellunnar yfir lóninu, hins vegar bráðnunar á yfirborði jökulsins og annars staðar innan vatnasviðs Grímsvatna. 4) Efgert er ráð fyrir því að Ca íjarðhitavatninu sé í jafnvægi við kalkspat má reikna út styrk kolsýru sem uppleyst er í jarðhitavatninu og einnig sýru- stig þess - sú kolsýra, sem umfram er skv. efna- greiningum var þá í formi gufubólna. I Töflu 3 (7. og 8. dálki) er skráð samsetning jarðhita- vatnsins sem streymdi inn í Grímsvatnalónið fyrir hlaupin 1972 og 1982. Hún minnir að veru- legu leyti á samsetningu vatns frá Lýsuhóli á Snæfellsnesi. 5) Frá þessum niðurstöðum er síðan reiknað út JÖKULL 33. ÁR 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.