Jökull


Jökull - 01.12.1983, Síða 161

Jökull - 01.12.1983, Síða 161
Vélsleðaferð um vesturhluta Vatnajökuls vorið 1981 BRAGI HANNIBALSSON ABSTR.\CT The author describes a tour on five snow scooters on Vatnajökull which nine members of the Iceland Glaciologi- cal Society carried out in eight days at the end of May in 1980. The route wentfrom Breidamerkurjökull to Godheim- ar, Kverkfjöll and Hvannadalshnjúkur. Laugardagsmorguninn 14. júní 1981 lagði 8 manna hópur að stað frá Nesti á Ártúnsbrekku. Farartækin voru 2 jeppar með kerrur og voru 2 vél- sleðar á livorri kerru og einn bíll af Toyotagerð með 1 vélsleða á palli. Ferðinni var heitið á Vatnajökul og skyldi fara upp Tungnárjökul. Auk undirritaðs voru í ferð þessari Kristín Ingvarsdóttir, Torfi H. Ágústsson (Torfi tjaldlausi), Valdimar Valdimars- son, Skúli Már Sigurðsson, Ásta Oskarsdóttir, Þórður Henriksson og Páll Fransson. Ferðin í Jökul- heima gekk vel fyrir utan smá töf, er varð vegna hjólbarðabilunar á annarri kerrunni. Það Ieiddi til þess að öxullinn bognaði og gekk því illa að láta varahjólið passa undir, en með hæfilega mörgum skífum undir felgurærnar tókst það. I Jökulheima komum við svo á níunda tímanum um kvöldið og eftir að hafa matast var ákveðið að halda á jökulinn án þess að sofa. Bjart varogjafnvel sólskin á Tungnárjökli er við vorum á leiðinni í Jökulheima og þegar við lögðum af stað þaðan var enn bjart að sjá á jökulinn, en heldur hafði þó þyngt að. Ágætlega gekk að komast að jökulröndinni, áin mjög lítil (rétt í hné) og engar teljandi torfærur aðrar. Var nú farangri komið fyrir á dráttarsleðum og haldið af stað upp jökulinn sem orðinn var snjó- laus og vatnsrásaðir margar neðst. Ætlunin var að fara inn undir Kerlingar og þar upp eins og okkur hafði verið ráðlagt áður en við lögðum af stað af Jörfamönnum nýlega komnum af jöklinum, en vegna vatnsrásanna urðum við að fara beint upp hallann fyrstu kílómetrana. Þar komum við á þykk- an snjóskafl er var undir einskonar hjallaí jöklinum. Fylgdum við nú skaflinum í stefnu á Kerlingar, en svo fór þó að lokum að skaflinn þraut og komum við þá á ís sem var talsvert sprunginn og því illur yfir- ferðar. Er hér var komið sögu var farið að rigna og þokan búin að byrgja alla sýn. Eftir nokkrar vanga- veltur var ákveðið að snúa við og halda niður í Jökulheima og gista. Næsta morgun, sunnudag, var svo aftur lagt á jökulinn og nú haldið beint upp hallann og stefna tekin sunnanvert við Grímsfjall. Mynd 1. Við Geirvörtur. Hágöngur til hægri, 16. júní 1981. Ljósm. Valdi- mar Valdimarsson. JÖKULL 33. ÁR 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.