Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Side 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Side 51
Bókalisti Bækumar og bæklingana er hægt að nálgast á skrifstofu Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga Bækur Entrepreneuring - A nurse's Guide to starting a business Höfundar: Gerry Vogel og Nancy Doleysh. Utgefandi: National League for Nursing, New York 1988. Heilbrigðisþjónusta í 60 ór St. Franciskusspítali Stykkishólmi 1936-1996. Otgefandi: St. Franciskusspítali, 1996. Primary Health Care Concepts and Challenges in a Changing World Current Concerns - SHS Paper no. 7. Höfundar: E. Tarimo, E.G. Webster. Ctgefandi: Division of Strengthening of Health Sevices, WHO. Terminology for the European Health Policy Conference Útgefandi: WHO, 1994. Skvrslur Antenatal Care Report of a Techinical Working Group Geneva, 31 October - 4 November 1994. Útgefandi: WHO, 1996. Arbetsliv i Norden Valfardskonferensen i Reykjavik. Dagpengeordninger i Norden. Tillfalligt anstallda har det varst. Útgefandi: Nordisk Ministerrád, 1996. A Charter for General Practice/ Family Medicine in Eruope Working Draft - Discussion Document, Target 28. Ctgefandi: WHO, 1995. Essential Newborn Care Report of a Technical Working Group Trieste, 25-29 April 1994. Útgefandi: WHO, 1996. Female Genital Mutilation Report of a WHO Technical Working Group Geneva, 17-19 July 1995. Útgefandi: WHO, 1996. Framtíóarsýn ríkisstjórnar Islands um upplýsingasamfélagið Útgefandi: Ríkisstjórn íslands, 1996. íslenska upplýsingasamfélagið Arctic Medical Research 55/96 Utgefandi: Nordic Council for Arctic Researc and the International Union for Circumpolar Health, 1996. Ledelse i Sykehus Utfordringer for Sykepleietjenesten anno 1996. Útgefandi: Nordisk Sykepleierforbund, 1996. Management Developement for Primary Health Care Report of a Consultation 28 May-1 June 1990 Geneva. Útgefandi: WHO. National Action Plans for Nursing: From Vision to Implementation Höfundur: Jane Salvage, Regional Adviser for Nursing and Midwifery. Útgefandi: WHO. NURSING AND MIDWIFERY - PROFILE Um ástand málefna hjúkmnar og ljósmæðra í eftirtöldum löndum/svæðum (1 hefti fyrir hvert land/svæði): Albanía, Armenía, Andorra, Austurríki, Azerbaijan, Belarus, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Georgfa, Grikkland, Holland, írland, ísland, ísrael, Ítalía, Kazakhstan, Króatía, Kyrgystan, Lettland, Litháen, Malta, Noregur, Pólland, Ungverjaland, Tékkland, Turkmenistan, Þýskaland. Utgefandi: The Nursing and Midwifery Unit of the WHO Regional Office for Europe, 1994. Nursing Support Workers Position Statement and Guidelines. Útgefandi: ICN, 1993. Skýrsla forsætisróðherra um laun og lífskjör ó Islandi, Danmörku og víðar Útgefandi: Alþingi, 1995-96. Skýrsla nefndar um könnun ó tiðni og orsökum sjólfsvíga ó Islandi Útgefandi: Háskólaútáfan, 1996. Tóbaksvarnanefnd Könnun á reykingum landsmanna 1996. Útgefandi: Hagvangur, 1996. Bæklinaar Geðhvörf Bæklingur skrifaður af ungum manni sem hefur átt við geðhvörf að stríða, skrifaður út frá eigin reynslu og þekkingu. Útgefandi: Lyfjaverslun íslands, 1996. Atvinnuleit í Evrópu Útgefandi: Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráðuneytisins, Vinnumiðlun Reykjavíkur, EES vinnumiðlunin, 1996. EES vinnumiðlun Útgefandi: Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráðuneytisins, Vinnumiðlun Reykjavíkur, EES vinnumiðlunin, 1996. Tímarit oq fréttabréf Aorn Journal ágústhefti 1996 Útgefandi: Association of Operating Room Nurses. International Cancer nursing news Vol. 8, no. 3. Utgefandi: International Society of Nurses in Caneer Care, 1996. International Nursing Review November/December 1996. Útgefandi: International Council of Nurses (ICN), 1996. Nordisk Halsa Nr. 3 1996. Útgefandi: Nordiska halsovárdshögskolan i Göteborg, 1996. Social- och halsovórdsnytt i Norden Nr. 3 1996. Útgefandi: Nordiska halsovárds- högskolan i Göteborg, 1996. Ritqerðir Fear of fatness - The Young woman's lived experience of her body Lokaritgerð fyrir Master of Public Health við Nordiska halsovárdshiigskolan, Göteborg. Höfundur: Margrét Árnadóttir Útgefandi: Nordiska halsovárds- högskolan i Göteborg, 1996. Arin eftir sextugt Nýkomin út er bókin Áriii eftir sextugt — allt sein þú þarft að vita til þess að njúta efri áranna. Þetta er fyrsta íslenska handbókin sem fjallar sérstaklega um efri árin og í henni er fjallað unt flest það sem snertir fólk þegar aldurinn færist yfír. Tekið er á andlegum, líkamlegum og félagslegum breyt- ingum og tillögur að lausnum á mörgum vandamálum og spurningum sem kunna að vakna í daglega lífinu. Þrjátíu og átta höfundar leggja til efni í bókina og þeirra á meðal eru hjúkrunarfræðingamir Anna Birna Jensdóttir og Auður Harðardóttir og fjalla þær um umönnun aldraðra og þvagleka og hægðatregðu. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.