Litli Bergþór - 01.12.2013, Side 21

Litli Bergþór - 01.12.2013, Side 21
Litli-Bergþór 21 5. Alma Mater floreat, Quae nos educavit, Alma Mater floreat, Quae nos educavit, Caros et commilitones, Dissitas in regiones Sparsos, congregavit Sparsos, congregavit 6. Vivant omnes virgines Faciles, formosae. Vivant omnes virgines Faciles, formosae. Vivant et mulieres Tenerae, amabiles, Bonae, laboriosae. Bonae, laboriosae. 7. Vivat et res publica et qui illam regit. Vivat et res publica et qui illam regit. Vivat nostra civitas, Maecenatum caritas Quae nos hic protegit. Quae nos hic protegit 8. Pereat tristitia, Pereant osores. Pereat tristitia, Pereant osores. Pereat diabolus, Quivis antiburschius Atque irrisores. Atque irrisores. 9. Vivat nostra societas, Vivant studiosi; Vivat nostra societas, Vivant studiosi; Crescat una veritas Floreat fraternitas Patriae prosperitas. Patriae prosperitas. 1 Gleðjist meðan getið þér, grandvar pilta skari. Áður en halla undan fer, enn þótt fauskar hjari Æska bíður ungra sveina elli fá þeir síðar reyna. Hinstu ferð svo fari. Hinstu ferð svo fari. 2 Þeir sem áður fyrr á fold, fóru bratt í heimi, liggja núna lágt í mold lítið eru á sveimi. Leita mátt til himinhalla, helju eins, ef kveðja á alla. Síðan Guð þá geymi Síðan Guð þá geymi. 3 Lífið stutt og stopult er stendur skamman tíma. Dauðinn varla doka fer þá dregur upp sem híma. Örlög þessi allra bíða, ekki tekur neitt að kvíða. Varla vinnst sú glíma Varla vinnst sú glíma. 4 Vaxi skólans heiður hár, hagur lærifeðra. Standi keikir öll sín ár óháð brigðum veðra. Bræðralag í blóma standi, burtu leiti hryggð og vandi. Heill oss fylgi héðra Heill oss fylgi héðra. 5 Alma Mater mæt og fín móðir æðstu fræða. Aldrei bregðist alúð þín okkar vísdóm glæða. Félagsbræður fjær sem nærri fagni þinni leiðsögn kærri. Stefni hæst til hæða Stefni hæst til hæða. 6 Lifi meyjar mjúkar enn, marga gæfudaga. Og eldri, þær sem eiga menn, af þeim geymist saga. Iðnar,ljúfar,allar saman, af þeim höfum jafnan gaman. Aldrei rexa og raga. Aldrei rexa og raga. 7 Lifi ríkið klárt og kvitt karlar sem því stýra. Borgin tryggi brauðið mitt, bregðist sumarhýra Mektarvinir lífs og lista láti oss eigi hungra og þyrsta Launi ljóðið dýra. Launi ljóðið dýra. 8 Víki burtu víl og sút, víki burtu slaður. Frá oss hverfi fjandinn út, og félagsskítur staður. Lífsins njótum heilum huga. Heitir því sem best að duga, sérhver sannur maður. Sérhver sannur maður. 9 Bræðralags vors besta hag búum við um aldir. Saman kveðum, syngjum lag, þótt séu dagar taldir. Áfram, bræður, byggjum saman, brýr á milli, höfum gaman. Dáðadrengir valdir Dáðadrengir valdir. Gaudeamus (íslenska þýðingin)

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.