Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.07.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ1982 Einkunnagjöf Morgunblaðsins: Arni Sveinsson hefur enn for- ystu þegar mótið er hálfnað ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu er hálfnad, 9 umferðum af 18 er lokið, og er nú gert stutt hlé á deildinni vegna lands- leiksins við Finna á sunnudaginn. Næsti leikur verður á þriðjudag, þá mætast KR og ÍBI á Laugardalsvellinum. Hér á eftir birtum við lista yfir nokkra efstu menn í hverju liði, í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Árni Sveinsson, ÍA, hef- ur enn forystu í einkunnagjöfinni og Olafur Björnsson, Breiöabliki er næstur með meðaleinkunnina 6,9. En lítum nú á liðin hvert fyrir sig. Víkingur: Ögmundur Kristinsson 6,4 Þórður Marelsson 6,3 Heimir Karlsson 6,3 AAalSteinn Aðalsteinss. 5,9 Jóhannes Bárðarson 5,8 Gunnar Gunnarsson 5,8 Ómar Torfason 5,8 ÍBV: Ómar Jóhannsson 6,4 Valþór Sigþórsson 6,3 Sigurlás Þorleifsson 6,2 Viðar Elíasson 6,1 Páll Pálmason 6,1 Örn Óskarsson 6 Kári Þorleifsson 5,8 KR: Stefán Jóhannsson 6,1 VV illum Þórsson 5,9 Ágúst Már Jónsson 5,5 Guðjón Hilmarsson 5,4 Otto Guðmundsson 5,4 Jósteinn Einarsson 5,1 Jakob Pétursson 5,1 Magnús Jónsson 5,1 Breiðablik: Ólafur Bjömsson 6,9 Sigurður Grétarsson 6,5 Ómar Kafnsson 6 Jóhann Grétarsson 6 Guðmundur Asgeirsson 5,9 Trausti Omarsson 5,8 Sigurjón Kristjánsson 5,8 Valur: Þorgrímur Þráinsson 6,1 Dýri Guðmundsson 6 Njáll Eiösson 5,8 Brynjar Guömundsson 5,7 Grimur Sæmundsen 5,7 Hilmar Sighvatsson 5,6 Þess má geta að Jón G. Bergs er með einkunnina 6,3 og Guðmundur með 6, en þeir hafa báðir aðeins leikið 3 leiki. Fram: Halldór Arason 6,2 Guðmundur Baldursson 6 Marteinn Geirsson 6 Sverrir Einarsson 5,8 Trausti Haraldsson 5,7 Viðar Þorkelsson 5,7 Þorsteinn Þorsteinsson 5,6 ÍA: Árni Sveinsson 7,3 Sveinbjörn Hákonarson 6,1 Bjarni Sigurðsson 6 Sigurður Halldórsson 6 Sigþór Ómarsson 6 Sigurður Lárusson 5,9 Kristján Olgeirsson 5,8 IBK: Þorsteinn Bjamason 6,3 Sigurður Björgvinss. 6,2 Olafur Júlíusson 6,1 Ragnar Margeirsson 6,1 Ingiber Oskarsson 5,9 Óli Þór Magnússon 5,7 KA: Aðalsteinn Jóhannsson 6,1 Erlingur Kristjánsson 5,8 Guðjón Guðjónsson 5,6 Haraldur Haraldsson 5,6 Elmar Geirsson 5,6 Gunnar Gíslason 5,5 ÍBÍ: Ámundi Sigmundsson 6,2 Gústaf Baldvinsson 6,1 Hreiðar Sigtryggsson 5,9 Gunnar Guðmundsson 5,8 Haraldur Stefánsson 5,8 Örnólfur Oddsson 5,7 Jón Oddsson 5.7 I Knattspyrna 1 • Árni Sveinsson (A er með meðal- einkunnina 7,3. Næstu leikir NÆSTU leikir í 1. deild eru þessir: 13. júli KR — ÍBÍ 14. júlí Valur — ÍA 15. júlí Víkingur — ÍBK 16. júlí KA — KR 17. júlí ÍBV — ÍBÍ 17. júlí UBK — Fram • Sigurður Grétarsson UBK, hefur skorað sex mörk i 1. deild. Hér sést Sigurður í landsleik gegn Rússum. 47 leikjum er lokiö í 1. deild: 98 mörk skiptast á milli 59 leikmanna Eftirtaldir leikmenn hafa skorað í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar: 6 mörk: Heimir Karlsson Víkingi, Sigurður Grétarsson UBK. 5 mörk: Guðbjörn Tryggvason í A. 4 mörk: Halldór Arason Fram, Ómar Jóhannsson ÍBV. 3 mörk: Njáll Eiðsson Val. 2 mörk: (■unnar (iíslason KA, Ásbjörn Björnsson KA, llinrik l*i'»rhallsson KA, Albert Guðmundsson Val, Sigþor Omarsson IA, Sverrir llerbertaaon Víkingi, Olafur llafsteinsson Fram, (.uðmundur Torfason Kram, Óli l»ór Magnússon ÍBK, Jóhann (ieorgsson ÍBV, Kári l»orleifss4»n ÍBV, Jósteinn Kinarsson KK, Krling Aðalsteinsson KK, Gústaf Baldvinsson ÍBÍ, (irnólfur Oddsson ÍBÍ, (.uðmundur JÓhannsson iBl, (■unnar Pétursson ÍBÍ, I mark: Kyjólfur Ágústsson KA, Ormar Örlygsson KA, l'orgrímur l»ráinsson Val, • Heimir Karlsson Víking. Mark- sækinn leikmaður sem skorað hefur sex mörk. Valur Valsson Val, Ingi Björn Albertsson Val, Júlíus P. Ingólfsson ÍA, Sigurður Lárusson ÍA, Sigurður Halldórsson ÍA, Trausti Omarsson UBK, Ólafur Björnsson LBK, Hákon (áunnarsson UBK, Birgir Teitsson UBK, Sigurjón Kristjánsson (JBK, Vignir Baldursson IJBK, llelgi Bentsson (JBK, llelgi Helgason Víkingi, Jóhann Porvarðarson Víkingi, Ómar Torfason V íkingi, l»órður Marelsson Víkingi, Aðalsteinn Aðalsteinsson Víkingi, (.unnar Gunnarsson Víkingi, Marteinn (ieirsson Fram, llafþór Sveinjónsson Fram, Viðar l»orkelsson Fram, Daníel Kinarsson ÍBK, Kagnar Margeirsson ÍBK, Olafur Júlíusson ÍBK, Magnús Garðarsson ÍBK, Valþór Sigþórsson ÍBV, Sigurlás Porleifsson ÍBV, Sveinn Sveinsson ÍBV, Ágúst Kinarsson ÍBV> Willum Pórsson KK, Kristinn Kristiánsson ÍBÍ, Jón Oddsson IBÍ JókaaiB Torfason ÍBÍ. 1. deildin í knattspyrnu: Islandsmeistarar Víkings hafa tekið forystuna 1. deildar keppnin í knattspyrnu hefur verið ótrúlega jöfn það sem af er, og geta nánast öll liðin enn blandað sér í toppbaríattuna. Staðan í deildinni er þessi: Víkingur 9 4 4 1 14—10 12 ÍBV 9 5 13 12-9 11 KR 9 2 6 1 5-4 10 UBK 10 4 2 4 13-14 10 Valur 10 4 2 4 8-10 10 Fram 9 3 3 3 11-9 9 ÍA 10 3 3 4 10-10 9 ÍBK 9 3 3 3 6-8 9 KA 10 2 4 4 8-11 8 ÍBÍ 9 2 2 5 11-13 6 Flest virðist benda til þess að Valur tapi fjórum stigum vegna kærumálsins, en sem kunnugt er hafa KA og ÍBÍ kært Valsara fyrir að nota Albert Guðmundsson í leikjunum gegn þeim. Ef Valur tapar þessum fjórum stigum, en þeir unnu báða leikina, mun taflan líta nokkuð öðruvísi út. Birtum við hana þannig hér til glöggvunar. Staðan yrði þá þannig: Víkingur 9 4 4 1 14—10 12 ÍBV 9 5 13 12-9 11 KR 9 2 6 1 5-4 10 UBK 10 4 2 4 13-14 10 KA 10 3 4 3 8-11 10 Fram 9 3 3 3 11-9 9 ÍA 10 3 3 4 10-10 9 ÍBK 9 3 3 3 6-8 9 ÍBÍ 9 3 2 4 11-13 8 Valur 10 2 2 6 8-10 6 Við tökum stigin af Val, breyt- um unnum leikjum í tapaða og öfugt hjá hinum liðnum tveimur, en markatalan er sú sama og áður á þessari töflu okkar. • Ólafur Björnsson varnarmaður- inn sterki í UBK, hefur fengió 6,9 í meðaleinkunn. Fimleikafólk sýnir í Sviss Alþjóðleg fimleikahátíð, Gymnastrada, verður haldin í Ziirieh í Sviss dagana 13.—17. júli nk. Um 30 þúsund manns frá 23 löndum hvaðanæva úr heimin- um taka þátt í þcssari hátiíð og er þetta í 7. skipti sem slík há- tíð er hald 45 manns fara frá fslandi, sýnendur í fimleikum og þjóð- dönsum og koma íslendingarn- ir 4 sinnum fram, á meðan á hátíðinni stendur. Tvisvar á norrænu kvöldi, sem er sérstök landkynningardagskrá, og tvisvar sinnum með Vi tima sýningu. íslensku þátttakend urnir eru frá Gerplu í Kópavogi og Fylki í Keykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.