Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 1
EIMREIÐINI 193 Radíum. Radíum er eitt hinna geislandi frumefna; efni þessi geisla út frá sér ósýnilegum geislum af sjálfsdáðum; engin ytri áhrif, svo sem ljós eða rafmagn, valda geisl- unum, en orkan býr í efninu sjáifu. Einn flokkur radí- umgeislanna er sama eðlis sem Röntgengeislar; fram- leiðsla Röntgengeislanna krefur háspentan rafmagnsstraum og margbrotnar vélar og áhöld. Ekkert slíkt þarf við framleiðslu radíumgeisla, sem eingöngu verða til fyrir þann kraft, sem falinn er i sjálfu frumefninu. Tildrögin til þess að radíum fanst, fyrir rúmum 20 ár- um, voru þau, að frægur frakkneskur eðíisfræðingur, Bec- querel að nafni, var búinn að finna ósýnilega geisla, sem ýmist eru bundnir við nafn hans eða nefndir úraníum- geislar, þar eð þá leggur út frá frumefninu úraníum. Með uppgötvun sinni lagði Recquerel grundvöll að nýrri vis- indagrein, sem snertir bæði efnafræði og eðlisfræði; hefir þekkingin um y>radioadiviteki eða geislaorku síðan farið vaxandi ár frá ári. Hvernig fara rnenn að færa sönnur á tilveru ósýnilegra geisla frá geislandi efnum? Til þess eru ýmsar leiðir. Geislarnir hafa áhrif á ljósmyndaplötur líkt og Röntgen- geislar; þeir geta líka valdið því að ýms efni og stein- tegundir lýsi í myrkri; þeir geta leitt rafmagn um loftið úr einum hlut í annan og má leiða þetta í ijós með næmum verkfærum (»electroscop«). Loks valda þeir ýms- um breytingum á holdi manna og dýra, sem síðar skal vikið að. Með þessi gögn í höndum var nú meðal eðlisfræðinga hafin leit að ósýnilegum geislum. Hjónin, prófessor við Sorhonnen í París, Pierre Curie og frú Marie Curie, færð- ust það mikla verk í fang að rannsaka geislakraft allra þeirra frumefna og jarðtegunda, sem þá voru kunnar. í Joachimsdal í Ræheimi er talsvert um jarðtegund, sem »Pechblende« nefnist og notuð er til glergerðar; frú Curie 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.