Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 44
236 [EIMREIÐIN Einar Jónsson og Þorfinnur Karlsefni. Hér getur að líta myndhöggvarann Einar Jónsson, 'sem nú má teljast heimskunnur fyrir list sína, og standmynd hans þá hina miklu af Þorfinni Karlsefni. Pví miður hefir ekki í svip náðst í nákvæma skýrslu um tildrög þess, að Einar réðst i þetta verk, en þó mun það, sem hér fer á eftir, ekki vera fjarri réttu: Fyrir h. u. b. 7 árum andað- ist í Philadel- phiu í Banda- ríkjunum kona ein auðug, Mrs. Samuelaðnafni. Hafði hún svo ráð fyrir gert í erfðaskrá sinni, að allmikilli fjár- fúlgu yrði varið til þess, að reisa 14 standmyndir af- landnámsmönnum Ameríku. Átti að reisa þær í skemti- garði einum þar í borginni, og, eins og vera bar, skyldi mynd Karlsefnis vera þar fyrst og efst á blaði. Um fram- kvæmd þessa liðar erfðaskrárinnar átti að sjá eftirlifandi maður Mrs. Samuels og nefnd manna með honum. Á- kváðu þeir, að auglýsa samkepni um verkið. Sendiherra Bandaríkjanna í Kaupmannahöfn var þá hinn góðkunni dr. Egan, og þar eð hann kunni deili nokkur á Einari Jónssyni frá Galtafelli og list hans, fýsti Einar Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.