Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 4
196 RADÍUM [EIMRKIÐIN ríður þetta algerlega í bág við eldri hugmyndir efnafræð- inga um eðli og ásigkomulag efnanna. Reyndar er ekki svo að skilja, að menn hafi ekki fyr á öldum haft aðrar skoðanir á þessu máli. Á miðöldunum var unnið ósleiti- lega að því, að framleiða gull úr öðrum málmum og skemtileg tilviljun er það, að einmitt í Joachimsdal í Bæ- heimi gerðu »alkymistar« tilraunir til þess að vinna gull úr silfri. Slikt hefir að vísu ekki tekist enn í dag, en rannsóknir á geislaríku efnunum hafa þó leitt í ljós, að frumefnin eru ekki óumbreytanleg. Hinir minstu efnis- partar í radíum og öðr- um geislaríkum efnum eru ekki í jafnvægi hver við annan, en taka sí- feldum breytingum, svo sem lýst hefir verið* Vísindamennirnir hafa komist að raun um, að efniseindirnar (atómurn- ar), sem álitnar hafa verið minstu efnispart- arnir og ódeilanlegar, klofna í enn þá smærri hluta, sem hlaðast raf- magni; eru þeir nefndir rafeindir (electrónar). Geislaorkan kemur vel heim við þetta ástand efnisins og hugsa menn sér geislana frá radíum þannig til komna, að efniseindirnar séu hlaðnar fleiri rafeindum en þær fái haldið saman; verður þá eins- konar sprenging í efniseindunum og örsmáir rafmagnaðir efnispartar þeytast út frá þeim. Eftir þessari skýringu hugsa menn sér þá radíumgeislana sem straum af ógur- lega litlum efnispörtum hlöðnum rafmagni, sem þeytast út frá radíum-efninu; rannsóknir hafa leitt í ljós, að svo er þessu varið um tvo flokka radíumgeislanna (alfa- og betageislar). Það leiðir af sjálfu sér, að radíum hlýtur að eyðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.