Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN] BISMARCK FURSTI 229 um stíl. Honum var ekki unt að ávinna sjálfum sér eingðngu völd, sem gátu fullnægt prá hans. Prússland eitt út af fyrir sig gat ekki einu sinni fullnægt hinum risavöxnu kröfum hans. Eining pýsku pjóðarinnar varð að vera honum áhugamál til pess, með tilstyrk hennar, að gera Prússland voldugt. Pjóðernis- drauma hinna gömlu, frjálslyndu tima tók hann í pjónustu valdaviljans og prússadæmisins. Honum pótti vænt um keisara sinn, Wilhelm hinn fyrsta. Án hæfileika til persónulegrar vel- vildar til stjórnandans hefði hann ómögulega, prátt fyrir alla sína snilli, getað ráðið yfir vilja einvaldsherrans. Hann bar höfuð og herðar yfir Wilhelm hinn fyrsta með risavaxinni met- orðagirni sinni hans vegna. Hann práði mikilleik konungsins með viljakrafti, sem skaraði langt fram úr vilja konungsins sjálfs. Hann práði með viljakrafti, sem gerði konunginn að keisara! Með pvi að vilja valdavöxt konungsins og keisarans, fekk hann vald yfir konunginum og keisaranum. Konunginum sýndist, og pað ekki að ástæðulausu, sem hann sæi sína eigin valdaprá i risavaxinni stærð hjá pessum holla manni. A svipaðan hátt var pað, að Bismarck fursti, pegar hann hafði unnið konung og keisara, með timanum lagði undir sig pýsku pjóðina. Pegar ítrekaðir kynjasigrar höfðu seitt fram valdaprá hennar (pjóðarinnar) pá kannaðist hún við sinn eiginn vilja á hæsta stigi hjá Bismarck. Hann varð brautryðjandi hins pýska mikilleika, líkamleg ímynd sigurvilja pjóðarinnar, »Wille zum Sieg«. Ungviðið, sem óx upp ár frá ári, fekk óafmáanleg afrit af anda pessa eina manns. Pað (ungviðið) var markað undir blóð- og járnkanslarans mark. Jafnvel pótt pýsk stjórnmálastefna á dögum eftirmanna hans, sem minni voru fyrir sér, færi að nokkru leyti inn á nýjar brautir og misti sjónar á varfærnis- stefnu hans, pá var hreyfiaflið hin harða valdaprá, sem hann hafði skapað með sigri á sigur ofan. Jafnvel langt fyrir utan takmörk Pýskalands hefir lífsstarf og persóna pessa eina manns um langan aldur valdið vaxandi inn- blæstri, ómótstæðilegum vilja- og hugsanaflutningi. Pá fyrst mun töfrunum lokið, pegar pað kemur á daginn, að valdaprá Bis- marcks fursta fyrir hönd Prússlands og pýska ríkisins, var ekki heppilegt tákn (repræsentant) œðslu metnaðargirndar pýsku pjóð- arinnar. Utlit er fyrir, að sá tími muni koma, pegar pýska pjóðin og allar aðrar pjóðir sjá, að æðsta markmið mikillar pjóðar getur ekki verið »Deutschland uber alles, uber alles in der Welt«, né neinnar einstakrar pjóðar veldi á annara kostnað; heldur miklu fremur hitt, að hvers eins eigin pjóð leggi sem mestan skerf að unt er til framfara alls mannkynsins. Ef úrslit heimsstyrjaldarinnar verða Pýskalandi og hernaðaraðli pess mót- dræg, pá mun pýska pjóðin sjá að metnaðargirnd Kants og Her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.