Tíminn - 24.12.1943, Blaðsíða 2
f
T I M I N N
\Qmiia
Kaupíélög!
BAULU-mjólkin er viðurkennd að
vera jafn góð og bezta erlend niður-
suðumjólk.
Engin sú matvöruverzlun getur talizt
vel birg af vörum, sem ekki hefir
BAULU-mjólk til sölu að staðaldri.
BAULU-mjólkin er framleidd hjá
Mjólkursamlag Borgfirðínga
i
i
f
!!
t f
t f
i f
! f
f f
f
f f
! í
I !
f f
f f
Kaupf élagsst jórar í
Þessar vörur eru framleiddar hjá Magna, h.f.:
Svefnpokar,
Hlífðardúkar,
Tjöld, 2,4 og 6 manna,
Kembuteppi (vattteppi),
Hliðartöskur,
Bakpokar, með grind og grindarlausir,
Ferðablússur, dömu, herra og unglinga,
Vinnuskyrtur, vinnubuxur,
Mokkasínur, spartaskór,
Hanzkar, Lúffur og margt fleira.
Athugið að gera pantanir yðar í tæka tíð, þó
vörurnar séu ekki afhentar strax, því framleiðslu-
möguleikar eru takmarkaðir. ,
Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu, óskum
yður gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Jóhann Karlsson & Co.
Sírrii 1707 (2 línur). Póstbox 434.
Sá er kaupir
Westinghouse-vörur
kaupir beztu vörur
jó£!
cáanósfmtðjan