Tíminn - 24.12.1951, Side 12
12
JÓLABLAÐ TÍMANS 1951
I Örn Clausen bætti það sl. sumar) á
Ólympíuleikunum 1932, en met Jár-
; vinens var sett 1930, og að síðustu
'hefði Evrópumeistarinn í tugþraut
i 1950 ekki heitið Ignace Heinrich
j heldur Örn Clausen.
j En til að byrja með skulum við
j iita á fyrsta mikla tugþrautar-
manninn, Indíánann Jim Thorpe,
og árangur hans á ölympíuleikun-
um í Stokkhólmi 1912. Eftir þágild-
andi töflu hlaut hann 8112.960
; stig, en 6971 eftir finnsku töflunni.
I Eftir nýju töflunni lækkar það enn
, i 6266 stig, en sá árangur heíði gilt
sem met til 1930, en eftir finsku
j stigatöflunni náði Yrjölá betri ár-
j angri 1927. Og hér kemur þá tafla
I yfir heimsmetin.
j
I Ileimsmetin:
J Eldri FinnskaNýja
stigat.stigat. stigat.
1912 If. Witsl.an.der, Svíþj. 7724 6220 5378
1919 H. Lövland. Noregi 7786 6301 5499
1920 A. Klumberg, Eistlandi 8025 6363 5467
1922 A. Klumberg, Eistlandi 7481 6480 5593
1924 H. Osborn, Bandaríkin 7710 6872 6164
1926 P. Yrjölá, Finnlandi 7820 6889 6077
1927 P. Yrjölá, Finnlandi 7995 7053 6245
1928 P. Yrjölá, Finnlandi 8053 7071 6253
1930 A.Járvinen, Finníandi 8255 73 78 6718
1932 J. Bansch, Bandaríkin 8462 7396 6592
1934 H. Sievert, Þýzkalandi 8790 7824 7137
1936 G. Morris, Bandaríkin 7900 7314
1950 R. Mathias, Bandaríkin 8042 7445
Met A. Klurr.berg var fyrsta viður-
kennda heimsmetið.
I
/ .
Fimm menn yfir 7000 stig.
Dálkurinn undir mdri stigatöflur
nær yfir þrjú ólik kerfi. Það fyrsta
gilti frá 1912—1914, annað frá 1914
—1922 og það þriðja 1922—1934.
Finska taflan gilti frá 1934—1951
og nýja taílan var tekin í gildi 1.
jan. 1951.
Robert Mathias USA er fremsti
tugþrautarmaður heimsins, en auk
hans hafa fjórir aðrir náð yfir 7000
stig. Það eru landar hans Glenn
Morris og Bob Richards, Þjóðverj-
inn Sievert og Rússin Lipp. Bezta
fyrri dags árangri hefir Banda-
ríkjamaðurinn Albans náð á meist-
aramóti USA 1950. Hann náði 4323
stigum eftir finnsku töflunni, sem
gerir 4385 eftir þeirri nýju.
1
Samkvcvmt nýju siigatöflunni er met
Finnbjörns Þorvaldssonar, 10,5 sek. í
100 m. hlaupi, bczt af islenku metun-
um, gcfur 1125 stig.
"* rfPMiHli
Örn Clausen nú áttundi.
Eftir nýju stigatöflunni hefir Örn
Clausen náö áttunda bezta árangr-
inum, sem nokkru sinni hefir náðst
í heiminum í tugþraut. Er það mj ög
glæsilegur árangur. Eftir finnsku
töflunni var hann í níunda sæti.
Aftur á móti fer Bandaríkjamaður-
inn Albans úr 12 sæti i 7.
Heimsafreakskrám litur
þannig út.
Nýja Finnska
taflan taflan
1950 B. Mathias, USA 7445 8042
1936 G. Morris, USA 7314 7900
1951 B. Richards, USA 7231 7834
1934 H. Sievert, Þýzkal. 7137 7S24
1948 H. Lipp, Rússland 7111 7780
1936 R. Clark, USA 6999 7601
1950 W. Albans, USA 6923 7361
1951 Ö. Clausen, ísland 6884 7453
1940 W. Watson, USA 6810 7523
1851 I. Heinrich, Frakkl. 6780 7476
1932 A. Járvinen, Finnl. 6718 7378
1951 Simmons, USA 6678 7361
Heimsmet Mathias í einstökum
greinum er þannig reiknað eftir
nýju töflunni. 100 m. 10,9 (946), —
langst. 7.09 (815) — kúla 14.48
(819.8) — hástökk 1,85 (832) — 400
m. 51,0 (772). Eftir fyrri daginn
4184,8. Seinni dagurinn: 110 m.
grindahl. 14,7 (894) —kringla 44,62
(764) — stöng 398 (735) — spiót
55,38 (638,7) 1500 m. hlaup 5:05,2
(228.8) . Samtals 7445,3 stig.
Frá kröftum til flýtis.
á þessu sézt, að nýja stigataflan
hefir ýmsar breytingar í för með
sér, og breytingarnar verða mestar
hvað tugþrautinni viðvíkur. Hún
breytist nú frá því að vera áður
mest fyrir ki'öftuga menn, þ. e.
kastara, og gefur hinum fljótu jafn
mikla möguleika. Fyrir það má
segja, að holmerska taflan, þrátt
fyrir nokkra ágalla, standist betur
kröfur nútímans en fyrirrennari
hennar, finnska stigataflan.
Nú er einnig mögulegt að reikna
stig í fleiri greinum en áður var, þ.
e. í einni qg tveimur enskum mílum,
3000 m. hindrunarhlaupi og 200 m.
grindahlaupi. Þá er það einnig
kostur við töfluna, að beztu afrekin
gefa meira. Holmer hefir látið þá
skoðun í ljós, að ekki sé mögulegt
að komast upp fyrir hámarkið í
töflunni, 1500 stigin. En ein grein
mælir á móti þvi, 200 m., því 20,1
sek. gefur nákvæmlega 1500 stig,
en í meðvindshlaupum hafa tveir
menn, Metcalfe og Parker, þegar
náð betri árangri. En hvað um það,
eftir þessari töflu ættu réttlátari
úrslit að názt í tugþrautarkeppnum
framtíðarinnar, og með þvi hefir
verið til nokkurs unnið.
HS.
GLEÐELEG iÓL!
Höfum BUKH-dieselvélar fyrirliggjandi
10—12 hestafla, vatnskældar, búnar koplingu og reimskífu. —
Verð um kr. 10.100,00 með söluskatti.
BUKH-dieselvélar eru framleiddar í Danmörku og taldar í röð
beztu slíkra véla.
Samband ísl. samvinnufélaga
VÉLADEILD